Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Hólmgeir Þorsteinsson (1884-1973) Hrafnagili
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.12.1884 - 27.9.1973
History
Hólmgeir Þorsteinsson 3. des. 1884 - 27. sept. 1973. Bóndi í Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit, síðar endurskoðandi á Akureyri. Bóndi í Hrafnagili, Grundarsókn, Eyj. 1930.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Þorsteinn Indriði Pálsson 26. ágúst 1858 - 18. des. 1929. Var á Hánefsstöðum, Vallasókn, Eyj. 1860. Bóndi og smiður í Ytradalsgerði, Eyj. Vinnumaður á Núpufelli, Saurbæjarhreppi, Eyj. 1920 og kona hans 26.2.1883; Kristjana Guðrún Einarsdóttir 5.8.1856 - 28.1.1938. Húsfreyja í Ytradalsgerði, Eyj. Möðruvallasókn, Eyj. 1880. Fjarverandi. Húsfreyja í Ytradalsgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1901. Var á Gnúpufelli, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930.
Systur hans;
1) Sigríður Jónína Þorsteinsdóttir 13. sept. 1887 - 25. okt. 1911. Var í Ytra-Dalsgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1890.
2) Pálína María Þorsteinsdóttir 15. jan. 1890 - 21. des. 1890. Var í Ytra-Dalsgerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1890.
3) Auður Þorsteinsdóttir 27. apríl 1892 - 5. júní 1944. Húsfreyja á Núpufelli, Eyj. Húsfreyja í Gnúpufelli, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930.
Kona hans; Valgerður Magnúsdóttir 16.7.1891 - 13.10.1949. Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja í Hrafnagili, Grundarsókn, Eyj. 1930.
Dætur;
1) Guðrún Margrét Hólmgeirsdóttir 2. nóvember 1915 - 29.12.1983. Var í Hrafnagili, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
2) Steingerður Hólmgeirsdóttir 14. mars 1920 - 20.5.2005. Húsfreyja og starfsmaður Bæjarskrifstofu Akureyrar, síðast bús. á Akureyri.
3) Kristjana Hólmgeirsdóttir 29. október 1924 - 20.5.2009. Var í Hrafnagili, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja og síðar skrifstofustarfsmaður á Akureyri.
4) Hólmfríður Hólmgeirsdóttir 3.11.1926 - 3.4.2003. Flutti frá Grund að Hrafnagili um 1930. Var á Hrafnagili, Grundarsókn, Eyj. 1930. Flutti þaðan með foreldrum til Akureyrar 1938 og bjó þar síðan. Húsfreyja og verslunarmaður. Bf 28.3.1946; Stefán Sörensson 24.10.1926 - 7.1.2010. Var á Kvíslarhóli, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Háskólafulltrúi og síðar háskólaritari í Reykjavík. Maður hennar 23,4,1953; Níels Schmidt Krüger Haraldsson 26. júní 1926 - 10. sept. 2008. Var á Hofi á Skálum, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Skipasmiður á Akureyri.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Hólmgeir Þorsteinsson (1884-1973) Hrafnagili
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 4.6.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 4.6.2023
Íslendingabók
mbl 11.4.2003. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/724841/?item_num=0&searchid=252d153284ab3f995760a57150797f68e8ac14e1&t=623654463&_t=1685860293.6250472