Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Hildur Helgadóttir (1920-1988) Hvarfi, Víðidalstungusókn
Parallel form(s) of name
- Hildur Helga Helgadóttir (1920-1988) Hvarfi, Víðidalstungusókn
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
21.5.1920 - 22.1.1988
History
Hildur Helga Helgadóttir 21.5.1920 - 22.1.1988. Fæddist að Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. og var var í mt 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Kvsk á Blönduósi 1940-1941.
Places
Hvarfi Víðidalstungusókn, V-Hún 1920
Reykjavík
Legal status
Kvsk á Blönduósi 1940-1941.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Þorsteinn Helgi Björnsson Bóndi á Hvarfi í Víðidal og á Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi. Uppeldissonur hjónanna á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. 30. júlí 1890 - 7. nóv. 1930. Bóndi á Hvarfi í Víðidal og á Litla-Búrfelli í Svínavatnshreppi. Uppeldissonur hjónanna á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901 og kona hans;
Systkini hennar;
1) Kristín Helgadóttir fæddist að Hvarfi, Víðidal, V-Hún. 20.11. 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð, Grindavík, 2.3. 2009. 31.12. 1945 giftist Kristín Hjálmari Eyþórssyni, f. 4.12. 1917 á Blönduósi, d. 21.6. 1999. Foreldrar hans voru Eyþór Jósef Guðmundsson, f. 19.3. 1895, d. 3.6. 1956, og kona hans Anna Vermundsdóttir, f. 28.3. 1896, d. 17.10. 1950.
2) Hallgerður Ragna Helgadóttir, f. 25.2. 1926 - 19.1.1997. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Guðmundur Jónbjörn Helgason f. 26.7.1927 - 14.12.1951. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Maður hennar 4.11.1951: Árni Björnsson 24.10.1925 - 17.2.2002. Var í Gerði , Vestmannaeyjum 1930. Matsveinn á Selfossi, síðast bús. á Seltjarnarnesi.
4.11.1951 - 5.5.1982
Börn þeirra;
1) Björgvin Bjarna Magnússon 8.8.1943.
2) Sigrún Hanna Árnadóttir 5.8.1951
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 31.5.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 31.5.2022
Íslendingabók
Mbl 29.1.1988. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/10465/?item_num=2&searchid=db10a3206d95d9c3164e8b5b33905580e05ad23f
Mbl 17.3.2009, https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1274349/?item_num=11&searchid=10e28ce15547bdddc2852402435753b798ec6f62