Hilda Elisabeth Guttormsson (1917-1998)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hilda Elisabeth Guttormsson (1917-1998)

Hliðstæð nafnaform

  • Hilda Guttormsson (1917-1998)
  • Hilda Elísabeth Hansen (1917-1998)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

09.03.1917-06.07.1998

Saga

Hilda Elisabeth Guttormsson (fædd Hansen) fæddist í Svíney í Færeyjum 9. mars 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Hvammstanga 6. júní siðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hanus Hansen Úti í Vágli og kona hans, Elsebeth Petronella Johannessen av Húsum. Hilda var næstyngst 11 systkina og er yngsti bróðir hennar, Joen Pauli, f. 1919, nú einn eftirlifandi og býr í Færeyjum. Eftirlifandi eiginmaður Hildu er Sölvi Guttormsson frá Síðu í Víðidal, f. 2. febrúar 1913.

Var á Síðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Foreldrar: Hanus Hansen, 1876-1946, Úti í Vágli og kona hans Elsebeth Petronella Johannessen, 1874-1940, av Húsum.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Hanus Hansen Úti í Vágli og kona hans, Elsebeth Petronella Johannessen av Húsum. Hilda var næstyngst 11 systkina og er yngsti bróðir hennar, Joen Pauli, f. 1919, nú einn eftirlifandi og býr í Færeyjum. Eftirlifandi eiginmaður Hildu er Sölvi Guttormsson frá Síðu í Víðidal, f. 2. febrúar 1913.

Börn þeirra eru:

1) Arndís Helena, f. 31. desember 1950, gift Eggerti Garðarssyni, f. 4. júlí 1950, d. 25. október 1991. Böm þeirra eru Sóley Halla, f. 1972, Örlyg- ur Karl, f. 1975, og Erling Viðar, f. 1977.

2) Guttormur Páll, f. 15. mars 1952, kvæntur Kristbjörgu Gunnarsdóttur, f. 23. ágúst 1953. Böm þeirra eru Jóna Kristín, f. 1975, Hilda Elísabeth, f. 1975, Rósa Matthildur, f. 1979, og Sölvi, f. 1990.

3) Sigurbjörg Berglind, f. 18. maí 1954, gift Eðvaldi Daníelssyni, f. 14. aprfl 1957. Börn þeirra eru Brynjar Már, f. 1976, Sonja Mjöll, f. 1979, og Sölvi Mars, f. 1982.

Árið 1946 fluttist Hilda til íslands og gerðist kaupakona í Vestur-Húnavatnssýslu. Þar kynntist hún fljótlega eftirlifandi eiginmanni sínum og hófu þau búskap á Síðu í Víðidal. Árið 1972 fluttust þau til Hvammstanga þar sem Hilda vann við rækjuvinnslu og á Sjúkrahúsi Hvammstanga.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sölvi Guttormsson (1913-2002) Hvammstanga (2.2.1913 - 10.5.2002)

Identifier of related entity

HAH02077

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sölvi Guttormsson (1913-2002) Hvammstanga

er maki

Hilda Elisabeth Guttormsson (1917-1998)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH 03840

Kennimark stofnunar

HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

MÞ 18.08.2025

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir