Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Héðinn Arason (1951-2003) Hnjúkum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.10.1951 - 8.4.2003
History
Héðinn Arason var fæddur á Hnjúkum við Blönduós hinn 15. október 1951. Hann lést á Landspítala Háskólasjúkrahúsi, þriðjudaginn 8. apríl síðastliðinn.
Útför Héðins verður gerð frá Laugarneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Héðinn var sonur hjónanna Ara Björgvins Björnssonar, f. 29.5. 1924, d.12.3. 2001, og Hildegard Stein Björnsson, f. 19.11. 1919.
Héðinn var þriðji í röð sex systkina.
Systkini hans eru
1) Birgitt Elísabet Aradóttir 5. október 1946 - 20. júlí 2014. Starfaði í Plastprent, í eldhúsi Hrafnistu og að lokum við þrif í þjónustuíbúðum aldraðra í Lönguhlíð. Var á Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Dóttir Hildegaard. Elísabet giftist Rúnari Jónssyni, f. 26. júlí 1949. Þau slitu samvistum
2) Björn Arason f. 4. júní 1950 Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957, búsettur í Reykjavík,
3) Hörður Arason f. 23. febrúar 1956 Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957, starfsmaður í Plastprent,
4) Hilmar Arason f. 15. febrúar 1957 - 14. febrúar 2010 Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957, síðast búsettur í Reykjavík,
5) Guðrún Aradóttir f. 18. nóvember 1952 Hnjúkum, Blönduóshr., A-Hún. 1957 , búsett í Grindavík.
Sambýliskona Héðins var Kristín Ólafsdóttir, f. 24.3. 1942.
Kristín á sex börn af fyrra hjónabandi og 15 barnabörn sem öll voru afabörn Héðins.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 26.8.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 16.4.2003. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/725785/?item_num=0&searchid=26e936afb4962636e0d619c5cfea4dcca03aaddb
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
H__inn_Arason1951-2003Hnjkum.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg