Haraldur Jónsson (1916-1992)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Haraldur Jónsson (1916-1992)

Parallel form(s) of name

  • Haraldur Jónsson símstöðvarstjóri

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Halli.

Description area

Dates of existence

25.4.1916 - 16.5.1992

History

Haraldur Jónsson Fæddur 25. apríl 1916 Dáinn 16. maí 1992. Var í Póst-og Símahúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Símstöðvarstjóri þar. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Er við nú kveðjum Harald Jónsson, svífa um í hugskoti okkar allar minningarnar sem tengjast honum. Allt frá því hann kom í okkar föðurhús á Hvammstanga á sínum unglingsárum, hefur hann verið hluti af okkar tilveru sem Halli frændi. Sumar bernskuminningar eru tengdar honum, unga frænku sína bar hann á háhesti þegar snjór og aðrar hindranir voru til trafala og enginn tálgaði betur bogaörvar heldur en Halli frændi.
Margoft á lífsleiðinni áttum við athvarf hjá honum og nutum frændseminnar sem einkenndist af hlýleika og prúðmennsku. Það var sama hvort hann bjó á Hvammstanga, Borðeyri, Brú eða Blönduósi, alltaf var hægt að leita til Halla. Og ekki bara við, heldur ekki síður okkar börn sem einnig hafa notið þess hve vel kvæntur Halli var. Það var á Hvammstanga sem hann kynntist eftirlifandi eiginkonu sinni, Ebbu Jósafatsdóttur og var sambúð þeirra einstaklega góð og gestrisni þeirra frábær. Svo samstillt voru þau að í huga sumra af yngri kynslóðinni var þá fyrst ljóst um hvern var verið að tala, þegar sagt var Halli og Ebba. Ekki var það okkur minna virði hve Halli reyndist föður okkar vel. Hjá þeim hjónum átti hann jafnan visst athvarf, nánast sitt annað heimili, einkum hin síðari ár ævinnar er hann átti oft erindi norður.

Places

Hvammstangi: Borðeyri: Brú: Blönduós:

Legal status

Functions, occupations and activities

Símstöðvarstjóri:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01386

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places