Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Hansine Senstius (1873-1958) frá Sæunnarstöðum
Parallel form(s) of name
- Hansína Marie Senstius (1873-1958) frá Sæunnarstöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
- Hansine Marie Senstius (1873-1958) frá Sæunnarstöðum
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
17.5.1873 - 24.11.1958
History
Hansína Marie Senstius 17. maí 1873 - 24. nóv. 1958. Tökubarn á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Gerðahr., Gull. 1910. Ekkja í Reykjavík 1945. Verkakona og húsfreyja í Reykjavík.
Útför fór fram frá Fossvogskirku 2.12.1958, kl 10.30 fh.
[Í samtali við barnabarn var mér sagt að hún hafi alltaf nefnt sjálfa sig sem Hansine]
Places
Sæunnarstaðir
Gerðahreppur
Reykjavík
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
„Þegar mér barst dánarfregn mannsins míns, er andaðist á Stöðvarfirði í síðastliðnum júnímánuði, þá fanst mér einstæðingsskapur minn harla tilfinnanlegur, þar sem ég heilsulasin og efnalaus með 4 ungbörn var ein á heimili okkar, en mér til harmaléttis fann eg glögt að ýmsir nágrannar mínir vildu sýna mér meðlíðan og leitast við að stytta leiðindastundir mínar, þótt ég ekki geti nafns þeirra hér, en ég get ekki látið ógetið hr. Jóns Jónassonar skipstjóra á Eggert Ólafssyni, mér alls óþektan, er hér var á ferð og sendi mér 20 krónur að gjöf, fyrir hvað ég vil hér með votta honum inniIegt þakkiæti og bið eg algóðan guð að blessa og margfalda efni hans fyrir þessa rausnarlegu og mér kærkomnu drenglyndisgjöf, sem og umbuna öllum þeim, ei mér hafa rétt hjálparhönd i raunum mínum. Gerðum 15. júlí 1914.“ Hansína Maria Senstius.
„Ein Iýgin enn! Það er ekki sú fyrsta svívirðingin, sem á mig hefir verið logið, saklausa, hér í Reykjavík. Þeir, sem bera það fram, að eg sé í hvítu þrælasölunni, hvort það er heldur hann eða hún, mana eg það. ef það er 'nokkur ærlegur blóðdropi til í þeim, að sanna það, og birta það í sama blaði. Annars skal það heita ærusnauðir ósanninda manneskjuræflar, lifandi og dauðir.“ Hansína M. Senstius.
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Carl Gottlieb Ernst Senstius 12. jan. 1843 - 12. okt. 1895. Kom til Íslands 1862 og starfaði við Höepfnerverslun á Skagaströnd og á Blönduósi. Flutti aftur til Danmerkur 1890. Verslunarfulltrúi á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1870 og 1880. „Hann var vinsæll og vel látinn í Húnavatnssýslu fyrir viðfeldni sína, greiðvirkni og samvizkusemi“, segir í Sunnanfara og bm hans; Þórunn Björnsdóttir 25. des. 1849 - 28. júní 1919. Húsfreyja á Kurfi undir Brekku á Skagaströnd.
M1; Lárus Jón Jónasson 4. okt. 1877 - 28. jan. 1908. Tökubarn á meðgjöf, Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Brúsastöðum. Kirkjubækur Fagranessóknar, fæðingarsóknar Lárusar, eru ekki varðveittar en fæðingardags hans er getið í fermingarskýrslu Þingeyrarsóknar. Sagður fæddur á Húnsstöðum, A-Hún í Mbl.
M2; Benedikt Sæmundsson 5. febrúar 1870 - 16. júní 1914 Formaður. í Gerðahr., Gull. 1910. Sjómaður og bifreiðarstjóri. Jarðsettur að Stöð í Stöðvarfirði.
Barnsfaðir 29.4.1916; Þorleifur Þorleifsson 11. júlí 1882 - 3. apríl 1941. Var í Bjarnarhöfn, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1890. Var í Reykjavík 1910. Ljósmyndari í Reykjavík.
Börn;
1) Haraldur Lárusson 16. jan. 1897 - 25. sept. 1964. Var á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Rafvirki í Reykjavík 1945. Starfsmaður Rafmagnsveitna Reykjavíkur. Lézt í Borgarspítalanum. Hann var jarðsunginn frá Fossvogskirku fimmtudaginn 1. október kl. 10 f.h. — Athöfninni var útvarpað. Kona hans 4.12.1936; Guðný Sæmundsdóttir 15. okt. 1893 - 21. júní 1982. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði. Þau opinberuðu trúlofun sína á Hvítasunnudag 9.6.1935
2) Klara Ólafía Benediktsdóttir 31. júlí 1905 - 23. júní 1934. Var í Gerðahr., Gull. 1910. Verkakona í Fischerssundi 3, Reykjavík 1930.
3) Benedikt Benediktsson vélstjóri og útgerðarmaður, síðast bifreiðarstjóri, f. í Gerðum í Garði í Gullbringusýslu 6. september 1907, d. í Reykjavík 27. maí 1987. Kona hans 1.11.1930; Anna Jónsdóttir 2. júlí 1907 - 13. feb. 2002. Húsfreyja í Miðstræti 5, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðjóna Benediktsdóttir 25. nóv. 1909 - 2. júlí 1996. Var í Gerðum, Gerðahr., Gull. 1910 og á Gauksstöðum, Gerðahr. 1920, síðast bús. í Mosfellsbæ. M1, 8.2.1930; Jón Zophonías Guðmundsson 10. jan. 1907 - 8. júlí 1973. Bóndi í Teigskóg við Þorskafjörð. Síðast bús. í Reykhólahreppi. Þau skildu.
M2, 31.12.1948; Jakob Eyjólfur Einarsson 18. mars 1898 - 10. maí 1981. Var á Norður-Reykjum, Lágafellssókn, Kjós. 1901. Vinnumaður á Norður-Reykjum, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
5) Hjördís [Bentína] Þorleifsdóttir 29. apríl 1916 - 12. mars 1976. Húsfreyja í Reykjavík, síðast bús. á Seltjarnarnesi. Maður hennar; Ágúst Fjeldsted
hæstaréttarlögmaður. Var hún seinni kona hans.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 10.10.2022
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 10.10.2022
Íslendingabók
mbl 1.3.2002. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/654907/?item_num=5&searchid=1c68149d0ccf48d43a655629a41827d509c19d4c
Ísafold 8.8.1914. https://timarit.is/page/3951178?iabr=on
Vísir 13.3.1919. https://timarit.is/page/1119720?iabr=on
mbl 19.7.1996. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/276937/?item_num=0&searchid=ec4cb6999e5035a2e6c3755d34aeab28617d6d8f
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Hansine_Marie_Senstius1873-1958fr_Sunnarst____um.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg