Hansína Pálsdóttir (1874-1958) frá Æsustaðagerði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hansína Pálsdóttir (1874-1958) frá Æsustaðagerði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.8.1874 - 4.10.1958

History

Hansína Pálsdóttir 24. ágúst 1874 - 4. okt. 1958. Var í Æsustaðagerði, Hólasókn, Eyj. 1880. Húsfreyja í Bergstaðastræti 50 a, Reykjavík 1930. Þau barnlaus.

Places

Æsustaðagerði
Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Páll Pálsson 25. júlí 1841 - 23. mars 1923. Var fósturbarn á Moldhaugum, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1845. Bóndi í Æsustaðagerði. Bóndi þar 1880. Húsmaður þar 1901 og kona hans; Ingibjörg Jónsdóttir 9. mars 1830 - 10. ágúst 1918. Húsfreyja í Æsustaðagerði í Eyjafirði. Húsmannsfrú í Æsustaðagerði, Hólasókn, Eyj. 1901.

Systkini sammæðra, faðir; Jóhannes Bjarnason 8. maí 1837 - 14. nóv. 1922. Bóndi í Kambfelli og Stóradal í Djúpadal, Eyj. Fór til Vesturheims 1883 frá Stóradal. Bóndi í Leslie, Sask. Þau hjón áttu 8 börn. 4 synir létust ungir;
1) Guðrún Jóhannesdóttir 30. júlí 1866 - 14. maí 1959. Ljósmóðir í Saurbæjar- og Hrafnagilshreppum í Eyjafirði, öðrum eða báðum samtímis 1890-1920. Húsfreyja í Hvassafelli, Eyj. 1903-06, Miðhúsum, Eyj. 1906-09 og í Torfum, Eyj. 1909-15. Fluttist í Glerárþorp 1920 og var þar ljósmóðir um tíma og í Arnarneshreppi. Ljósmóðir í Samkomugerði, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Fluttist þangað 1930 og þaðan á Siglufjörð 1932. Fluttist að Kaupangi í Eyjafirði 1947 og var síðast búsett þar.
Samfeðra;
2) Guðjón Pálsson 5. maí 1868 - 12. júlí 1924. Niðursetningur í Baugaseli, Myrkársókn, Eyj. 1870. Var í Æsustaðagerði, Hólasókn, Eyj. 1880. Hjú á Illugastöðum, Illugastaðasókn, S-Þing. 1901. Leigjandi á Hróarsstöðum, Hálssókn, S-Þing. 1910. Vinnumaður í Gröf, Öngulsstaðahreppi, Eyj. 1920.

Maður hennar; Steingrímur Arason 25. ágúst 1879 - 13. júlí 1951. Kennari í Bergstaðastræti 50 a, Reykjavík 1930. Kennari og rithöfundur í Eyjafirði, síðar í Reykjavík. Þau barnlaus.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04805

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 10.10.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 10.10.2022
Íslendingabók
Tíminn 19.7.1951. https://timarit.is/page/1013633?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places