Hallur Kristjánsson (1875-1944) Gríshóli Snæf

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hallur Kristjánsson (1875-1944) Gríshóli Snæf

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

18.10.1875 - 1.1.1944

History

Hallur Kristjánsson 18. okt. 1875 - 1. jan. 1944. Bóndi á Gríshóli. Helgafellssókn, Snæf. 1930. Var á Ytra-Leiti, Narfeyrarsókn, Snæf. 1890. Bóndi á Gríshóli í Helgafellssveit. Einkabarn.

Places

Ytra-Leiti, Narfeyrarsókn, Snæf
Gríshóll í Helgafellssveit

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Kristján Jóhannsson 23. des. 1844 - 5. apríl 1884. Var í Laxárdal, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1845. Bóndi í Stóra-Galtardal á Fellsströnd, Dal. 1872-76, síðan á Ytra-Leiti til æviloka og kona hans; Jófríður Hallsdóttir 5. júní 1850 - 25. ágúst 1934. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja á Ytra-Leiti, Narfeyrarsókn, Snæf. 1890. Húsfreyja á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1920.
Seinni maður Jófríðar; Magnús Márusson 12. feb. 1856 - 23. júní 1930. Bóndi á Ytra-Leiti, Narfeyrarsókn, Snæf. 1890. Leigjandi á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1920.

Kona Halls; Sigríður Illugadóttir 26. apríl 1871 - 27. sept. 1954. Var á Hofsstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1880. Húsfreyja á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Vinnukona á Valshamri, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1890. Húsfreyja á Gríshóli í Helgafellssveit.

Börn;
1) Jófríður Hallsdóttir 15. feb. 1899 - 21. okt. 1969. Ráðskona í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Var á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Illugi Hallsson 10. sept. 1901 - 24. júlí 1984. Var á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Bóndi á Gríshóli í Helgafellssveit, Snæf. Síðast bús. á Akranesi.
3) Guðrún Hallsdóttir 2. mars 1903 - 4. sept. 1993. Húsfreyja á Saurum, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Var á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja á Saurum og síðar í Jónsnesi í Helgafellssveit, Snæf., síðast bús. í Reykjavík.
4) Kristján Hallsson 26. nóv. 1904 - 9. ágúst 1929. Var á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1920.
5) Magnús Hallsson 22. nóv. 1907 - 24. sept. 1988. Var á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Var á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Höskuldur Hallsson 25. júní 1910 - 15. jan. 1941. Var á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Var á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1920.
7) Anna Guðfinna Hallsdóttir 28. jan. 1915 - 14. júlí 2012. Var á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Var á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Anna giftist 12.7. 1947 Kristvini Jósúa Hanssyni f. 11.3. 1915, d. 25.11. 2005.
8) Hildigunnur Hallsdóttir 19. okt. 1916 - 26. apríl 1997. Var á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Var á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Síðast bús. í Stykkishólmi. Kjörbarn: Eygló Bjarnadóttir.
uppeldisbarn;
9) Helga Kristjánsdóttir f. 19. jan. 1923 - 5. mars 1998. Var á Gríshóli, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Fósturfor: Hallur Kristjánsson og Sigríður Illugadóttir. Húsfreyja í Hafnarfirði.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04763

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 2.8.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places