Halla Eiríksdóttir (1924-2010) Eskifirði

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halla Eiríksdóttir (1924-2010) Eskifirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.7.1924 - 10.3.2010

History

Halla Eiríksdóttir fæddist á Eskifirði 8. júlí 1924. Halla ólst upp á Eskifirði og leit alltaf á sig sem Eskfirðing fyrst og fremst þótt hún byggi lengst af í Reykjavík. Eins og aðrir á þessum tíma vann Halla ung við fiskverkun, í síld og beitingum.
en sneri þá aftur til Eskifjarðar og starfaði þar í verslun þangað til hún flutti til Reykjavíkur. Hún vann ýmis verslunarstörf en frá 1946 var hún gjaldkeri Félagsprentsmiðjunnar. Hún fékk ársleyfi árið 1957 og hélt til Ósló þar sem hún starfaði á skrifstofu Flugfélags Íslands. Þegar hún kom heim tók hún upp sín fyrri störf hjá Félagsprentsmiðjunni og þar vann hún þangað til hún eignaðist fyrsta barnið árið 1960. Þá var hún heimavinnandi húsmóðir þar til hún hóf aftur verslunarstörf árið 1977. Á sumrin vann hún einnig við garðyrkju, þar sem hún sá um viðhald lóðarinnar við Hraunbæ 62-100.
Hún lést í Reykjavík 10. mars 2010. Útför Höllu fór fram frá Fossvogskirkju í dag, 9. mars 2010, og hófst athöfnin kl. 13.

Places

Eskifjörður
Reykjavík

Legal status

Hún sótti nám í Verslunarskóla Íslands 1940-41
Kvsk á Blönduósi 1940-1941.

Functions, occupations and activities

Kaupmaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Eiríkur Bjarnason, skrifstofustjóri, fæddur á Vattarnesi við Reyðarfjörð 21. mars 1895, d. 8. september 1977 og kona hans; Else Andrea Figved, fædd í Stavanger, Noregi 27. júlí 1901, d. 15. mars 1991.

Systir Höllu er
1) Þórunn María (Edda) Eiríksdóttir, f. 21. júní 1927.

Halla giftist hinn 27. febrúar 1960 Steingrími Þórðarsyni, f. 23. apríl 1922 á Ljósalandi í Vopnafirði, d. 16. febrúar 2010.
Foreldrar hans voru Albína Jónsdóttir, fædd á Hóli í Kelduhverfi 17. júní 1874, d. 9. maí 1966, og Þórður Jónasson, bóndi, frá Fossi í Vesturhópi, f. 13. júní 1867, d. 3. mars 1938.

Börn Höllu og Steingríms eru:
1) Eiríkur Steingrímsson prófessor, f. 19. júlí 1960. Kona hans er Sigríður Sigurjónsdóttir, dósent, f. 27. september 1960. Dætur þeirra eru Inga Guðrún, f. 14. október 1997, og Halla, f. 18. júní 2003.
2) Þórður Steingrímsson arkitekt, f. 7. október 1961. Kona hans er Guðbjörg Eysteinsdóttir, tölvunarfræðingur, f. 7. október 1961. Dætur þeirra eru Halla, f. 11. júní 1988, og Gríma, f. 14. nóvember 1990.
3) Elsa Albína Steingrímsdóttir tannlæknir, f. 5. ágúst 1967, gift Hans Guttormi Þormar, líffræðingi, f. 22. janúar 1970. Börn þeirra eru: Eiríkur Andri, f. 24. júní 1996, og Steinunn María, f. 21. nóvember 2000.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07862

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 31.5.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places