Gylfi Ásmundsson (1936-2001) Fostöðusálfræðingur

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gylfi Ásmundsson (1936-2001) Fostöðusálfræðingur

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.9.1936 - 4.1.2001

Saga

Gylfi Ásmundsson fæddist í Reykjavík 13. september 1936. Hann lést úr krabbameini á Landspítala hinn 4. janúar síðastliðinn. Gylfi var forstöðusálfræðingur við geðdeild Landspítalans frá 1985 og dósent við Háskóla Ísl. frá 1974 auk margra annarra starfa tengdu fagi hans. Gylfa voru falin margskonar trúnaðarstörf í félagsmálum og stjórnum og ráðum tengdum störfum hans. Gylfi var mikilvirkur rithöfundur (t.d. dálkahöfundur í Mbl.) bæði í fagi hans og áhugamálum. Um fagskrif hans vísast í "Íslenska samtíðarmenn" en útgáfur um sagnfræði og ættfræðirit eru eftirfarandi: "Bollagarðaætt" (móðurætt), "Ásmundur Sigurðsson, f. 1868 á Vallá á Kjalarnesi, ævi hans, ættir og niðjar" (föðurætt), "Húsafell og nágr." (fyrir ferðamenn og sumarhúsaeigendur), "Lárus í Grímstungu" (ævisaga vinar hans), "Lækjarmótsætt" (v/ niðjamóts ættingja konu hans), "Húsafellsætt" (Niðjatal Snorra á Húsafelli í Borgarfirði) og í vinnslu með fleirum "Sálfræðingatal".
Útför Gylfa verður gerð frá Kópavogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Reykjavík: Kópavogur:

Réttindi

Starfssvið

Fostöðusálfræðingur: Dósent: Rithöfundur:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Gróa Ásta Jafetsdóttir, f. 10. nóvember 1902, d. 19. maí 1988, og Ásmundur Ásmundsson, bakarameistari í Reykjavík, f. 20. desember 1907 í Rvík., d. 11. mars 1976.
Systkini Gylfa voru: Gunnar Jafet, f. 25. ágúst 1929 í Rvík; Sigurður, f. 27. mars 1932, d. 5. febrúar 1999, og Guðrún, f. 27. ágúst 1940.

Gylfi kvæntist 27. október 1962 eftirlifandi eiginkonu sinni Erlu Guðríði Katrínu Líndal, f. 10. júní 1939 í Rvík, hárgreiðslumeistara og sjúkraliða. Foreldrar hennar: Jósafat J. Líndal, sparisjóðsstjóri, f. 21. júní 1912 á Holtastöðum, A-Hún., og kona hans Áslaug Katrín Líndal (f. Öster) kennari, f. 8. september 1913 í Tvöröyre á Suðurey í Færeyjum.
Gylfi og Erla byggðu sér hús að Þinghólsbraut 8 í vesturbæ Kópavogs og hafa búið þar síðan.
Börn þeirra eru fjögur:
1) Áslaug, f. 9. apríl 1964 í Rvík.
2) Katrín, f. 8. september 1966 í Rvík.
3) Ormar, f. 27. október 1970 í Rvík.
4) Brynhildur, f. 6. desember 1972 í Rvík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Erla Katrín Líndal Jósafatsdóttir (1939). Hárgreiðslumeistari og sjúkraliði. (10.6.1939 -)

Identifier of related entity

HAH03327

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erla Katrín Líndal Jósafatsdóttir (1939). Hárgreiðslumeistari og sjúkraliði.

er maki

Gylfi Ásmundsson (1936-2001) Fostöðusálfræðingur

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01357

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir