Gunnlaugur Gunnlaugsson (1915-1991). Heiðarseli í Jökulsárhlíð

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1915-1991). Heiðarseli í Jökulsárhlíð

Parallel form(s) of name

  • Gunnlaugur Vilhjálmur Gunnlaugsson Heiðarseli í Jökulsárhlíð

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.11.1915 - 11.3.1991

History

Gunnlaugur V. Gunnlaugsson, Heiðarseli Gunnlaugur Vilhjálmur Gunnlaugsson, bóndi í Heiðarseli, er látinn, 75 ára að aldri. Hann andaðist í Borgarspítalanum í Reykjavík mánud. 11. mars sl. af völdum blóðtappa sem hannhafði fengið tveimur dögum áður. Hann komst lítt til meðvitundar þann stutta tíma sem hann lá banaleguna.
Þó höggið kæmi snöggt og óvænt, má það teljast mikil blessun að hann þurfti ekki að heyja langa baráttu hins lamaða og ósjálfbjarga, sem óhjákvæmilega hefði fylgt í kjölfar þessa sjúkdóms. Gunnlaugur fæddist í Heiðarseli í Norður-Múlasýslu 2. nóvember árið 1915 og þar eyddi hann mestum hluta ævinnar.
Árið 1947 hóf hann eigin búskap í Heiðarseli ásamt Gunnhildi Björnsdóttur eftirlifandi eiginkonu sinni sem hann hafði kynnst í æsku.
Gunnlaugur átti við mikil veikindi að stríða á árunum 1954 til 1964 og var þá oft langdvölum að heiman til að leita sér lækninga. Mæddi þá mikið á Gunnhildi og börnunum, en Gunnhildur bjó einnig við vanheilsu.
Með ótrúlegum dugnaði tókst þeim hjónum að halda búinu gangandi og koma upp börnunum jafnframt því sem Gunnlaugur vann bug á veikindum sínum. Bjó hann við nokkuð góða heilsu eftir það.

Places

Heiðarsel í Jökulsárhlíð N-Múl:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Þau hjónin eignuðust átta börn, sem öll eru á lífi. Þau eru:
1) Guðrún kennari á Eskifirði,
2) Gunnlaugur deildarstjóri á Egilsstöðum,
3) Sigrún matreiðslumaður í Mosfellsbæ,
4) Anna bóndi á Haugum í Skriðdal,
5) Björn bóndi í Heiðarseli,
6) Sigurður verkstjóri í Hlíð, seinna Blönduósi
7) Helga starfsm. Kaupfélags Héraðsbúa
8) Kári vinnuvélstjóri á Egilsstöðum.
Þar að auki ólu þau upp dótturdóttur sína Huldu Jónasdóttur frá tveggja ára aldri.

General context

Relationships area

Related entity

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1949) kjötiðnaðarmaður Egilsstöðum (28.11.1949 -)

Identifier of related entity

HAH04562

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1949) kjötiðnaðarmaður Egilsstöðum

is the child of

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1915-1991). Heiðarseli í Jökulsárhlíð

Dates of relationship

28.11.1949

Description of relationship

Related entity

Guðrún Gunnlaugsdóttir (1948) (2.1.1948 -)

Identifier of related entity

HAH04309

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Gunnlaugsdóttir (1948)

is the child of

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1915-1991). Heiðarseli í Jökulsárhlíð

Dates of relationship

2.1.1948

Description of relationship

Related entity

Anna Gunnlaugsdóttir (1953) Haugum í Skriðdal (18.6.1953 -)

Identifier of related entity

HAH02325

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Gunnlaugsdóttir (1953) Haugum í Skriðdal

is the child of

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1915-1991). Heiðarseli í Jökulsárhlíð

Dates of relationship

18.6.1953

Description of relationship

Related entity

Björn Guttormur Gunnlaugsson (1954) (23.12.1954 -)

Identifier of related entity

HAH02810

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Guttormur Gunnlaugsson (1954)

is the child of

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1915-1991). Heiðarseli í Jökulsárhlíð

Dates of relationship

23.12.1954

Description of relationship

Related entity

Gunnhildur Björnsdóttir (1928) Heiðarseli í Hróarstungu (5.1.1928 -)

Identifier of related entity

HAH04547

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnhildur Björnsdóttir (1928) Heiðarseli í Hróarstungu

is the spouse of

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1915-1991). Heiðarseli í Jökulsárhlíð

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Guðrún Gunnlaugsdóttir f. 2.1.1948 kennari Eskifirði 2) Gunnlaugur Gunnlaugsson f. 28.11.1949 Kjötiðnaðarmaður Egilsstöðum. Kona hans; Kristbjörg Gunnlaugsdóttir 16. sept. 1952 - 21. júní 2013. Þau skildu. Kona hans; Þuríður Sveinbjörg Arnórsdóttir 19. júlí 1957 3) Sigrún Björg Gunnlaugsdóttir f. 27.6.1951 Matreiðslumaður Mosfellsbæ. 4) Anna Guðbjörg Gunnlaugsdóttir f. 18.6.1953 bóndi Haugum í Skriðdal 5) Björn Guttormur Gunnlaugsson 23.12.1954. Bóndi Heiðarseli 6) Reynir Sigurður Gunnlaugsson f. 30.7.1956. Blönduósi. Kona hans; Sigurlaug Guðrún I Gísladóttir 14.1.1963 verslunareigandi . 7) Helga Sigríður Gunnlaugsdóttir 16.7.1962 verslunarmaður Egilsstöðum 8) Kári Sigmar Gunnlaugsson f. 27.11.1965 vinnuvélastjóri Egilsstöðum kona hans Sólveig Pálsdóttir f. 25.2.1968 - 27. október 2015 Húsfreyja á Hreiðarsstöðum í Fellahreppi.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01355

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

22.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places