Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Gunnlaugur Pétursson (1832) Hákonarstöðum
Parallel form(s) of name
- Gunnlaugur Pétursson Hákonarstöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.9.1832 -
History
Gunnlaugur Pétursson 10.9.1832. Var á Hákonarstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1835. Fór til Vesturheims 1873 frá Hákonarstöðum, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl.
Places
Hákonarstaðir Jökuldal; Vesturheimur:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Ingibjörg Vigfúsdóttir 12. maí 1798 - 12. júlí 1866. Var á Búastöðum, Hofssókn í Vopnafirði, Múl. 1801. Húsfreyja á Hákonarstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1845 og maður hennar 15.9.1822; Pétur Pétursson 11. júlí 1793 - 27. júní 1853. Var á Fossi, Hofssókn í Vopnafirði, Múl. 1801. Bóndi á Hákonarstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1845.
Systkini Gunnlaugs;
1) Karólína Matthildur Pétursdóttir 27.2.1825 - 4.8.1852. Var á Hákonarstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1845.
2) Hallfríður Pétursdóttir 31.5.1827. Var á Hákonarstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1845. Húsfreyja á Gauksstöðum í Jökuldalshreppi, N-Múl.
3) Pétur „Jökull“ Pétursson 28.10.1828 24.11.1889. Líklega sá sem fór til Vesturheims 1877 frá Geirólfsstöðum, Skriðdalshreppi, S-Múl. „Myndarmaður og smiður, listfengur mjög, en drykkjumaður og óreglumaður“, segir Einar prófastur.
4) Jón Pétursson 5.7.1831
4) Jón Pétursson 10.9.1832 - 3.6.1875 [í íslendingabók er hann sagður fæddur 1831, en sá dó áður en Jón yngri fæddist]. Bóndi á Hákonarstöðum. Vinnumaður á Hákonarstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1860. Bóndi á Arnórsstöðum 2, Hofteigssókn í Jökuldal, N-Múl. 1870. Kom frá Hákonarstöðum að Svínabökkum 1875. Drukknaði.
5) Kristín Pétursdóttir 1.8.1834 - 29.5.1870. Húsfreyja á Haugsstöðum í Vopnafirði, N-Múl.
6) Sigfinnur Pétursson 10.4.1836 - 11.12.1915. Var á Hákonarstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1845. Síðar bóndi þar. Fór til Vesturheims 1878 frá Svínabökkum, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Var í Eidsvold, Lyon, Minnesota, Bandaríkjunum 1900.
7) Ingibjörg Elísabet Pétursdóttir 30.1.1839 - 10.11.1855
8) Björn Pétursson 16.10.1843. Var á Hákonarstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1845, síðar á Hákonarstöðum, Hofteigssókn, N-Múl. 1860.
Kona hans 2.10.1857; Guðbjörg Jónsdóttir 29.8.1837; Var í Snjóholti, Eiðasókn, S-Múl. 1845. Húsfreyja á Hákonarstöðum, Hofteigssókn í Jökuldal, N-Múl. 1870. Fór til Vesturheims 1873 frá Hákonarstöðum, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl.
Börn Þeirra;
1) Vigfús Gunnlaugsson 27.11.1858 - 2.8.1860
2) Jón Gunnlaugsson 23.4.1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Hákonarstöðum, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl.
3) Vigfús Gunnlaugsson 30.9.1861 - 12.11.1867
4) Guðrún Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 1862 - 22. jan. 1952. Var á Hákonarstöðum 1, Hofteigssókn í Jökuldal, N-Múl. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Melum, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl.
5) María Valgerður Gunnlaugsdóttir 1862 - 19. jan. 1943. Var á Hákonarstöðum 1, Hofteigssókn í Jökuldal, N-Múl. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Melum, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl.
4) Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 17.1.1863 - 12.11.1867 [10.11.1867]
5) Kristín Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 28.10.1868. Fór til Vesturheims 1873 frá Hákonarstöðum, Jökuldals-og Hlíðarhreppi, N-Múl.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 21.1.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði