Gunnlaugur Jónsson (1897-1980) Ólafsfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnlaugur Jónsson (1897-1980) Ólafsfirði

Parallel form(s) of name

  • Gunnlaugur Jónsson Ólafsfirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.8.1897 - 15.5.1980

History

Gunnlaugur Jónsson 27. ágúst 1897 [28.8.1897]- 15. maí 1980. Innanbúðarmaður á Hverfisgötu 59, Reykjavík 1930. Kaupmaður. Síðast bús. á Ólafsfirði.

Places

Skeggjabrekka Ólafsfirði; Garður; Reykjavík; Ólafsfjörður:

Legal status

Functions, occupations and activities

Kaupmaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigurbjörg Kristín Marteinsdóttir 28. okt. 1876 - 22. apríl 1965. Húsfreyja í Skeggjabrekku í Ólafsfirði og maður hennar 14.12.1896; Jón Marteinn Gunnlaugsson 26. mars 1875 - 12. mars 1943. Bóndi í Skeggjabrekku í Ólafsfirði. Bóndi í Garði, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1901. Bóndi á Skeggjabrekku, Ólafsfjarðarsókn, Eyj. 1930.
Systir Sigurbjargar var Helga (1893-1979) veitingakona á Röðli.
Systkini hans;
1) Drengur 4.12.1900 - 4.12.1900
2) Þengill Jónsson 15. jan. 1902 - 19. sept. 1979. Bóndi á Skeggjabrekku í Ólafsfirði, síðar bús. á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans 1934; Ólöf Jóhannesdóttir 25. apríl 1915 - 5. ágúst 2008. Húsfreyja að Skeggjabrekku í Ólafsfirði og síðar á Akureyri, frá Hrúthóli. Barnsmóðir Þengils 19.12.1926; Guðný Guðmundsdóttir 28. júlí 1893 - 3. okt. 1974. Síðast bús. í Akrahreppi. Verkakona á Ólafsfirði 1930.
3) Oddný Jónsdóttir 18. okt. 1906 - 8. mars 1999. Húsfreyja á Bakka, Ólafsfjarðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. á Ólafsfirði. Maður hennar; Þorgils Steinn Jónasson 10. júlí 1900 - 13. feb. 1975 á Bakka í Ólafsfirði, en þau brugðu búi fluttu til Akureyrar.
4) Tryggvi Jónsson 1. júlí 1913 - 7. mars 1997 lengst af bóndi í Skeggjabrekku ásamt Þengli bróður sínum, ókvæntur;
5) Rósa Guðlaug Jónsdóttir 24. feb. 1919 - 17. júní 1986. Var á Skeggjabrekku, Ólafsfjarðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Garði, Ólafsfirði og á Akureyri. Síðast bús. á Dalvík. Maður hennar; Óskar Karlsson 4. sept. 1915 - 31. ágúst 1998. Garði í Ólafsfirði, síðar á Hrísum í Svarfaðardal.
6) Bergvin Jónsson 1915 - fórst í sjóslysi 16.9.1936. Sjómaður á “Þorkeli Mána” Skeggjabrekku, ókv. bl.
[Sama ofviðri og “Pourquoi pas?” fórst, en þá fórust samtals 56 menn, þar af 12 íslendingar, þar af 4 með Bergvini.]
Ægir, 9. Tölublað (01.09.1936), Blaðsíða 189-191. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4858478

Kona Gunnlaugs um 1935; Dalla Guðrún Jónsdóttir 27. mars 1914 - 20. nóv. 1988. Húsfreyja, síðast bús. á Ólafsfirði. Frá Skuld á Blönduósi.
Fyrri kona Gunnlaugs; Hulda Guðmundsdóttir 27. mars 1904 - 18. maí 2002. Var á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri og í Reykjavík.
Börn Gunnlaugs og Huldu;
1) Björn Gunnlaugsson f. 4.2. 1922, d. 17.11.2013. Var í Mógili, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Fósturfor: Sigmar Jóhannesson og Sigurlaug Kristjánsdóttir.
2) Sigurlína Gunnlaugsdóttir f. 29.7. 1924, d. 19.5. 2015. Var í Mógili, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Garðyrkjufræðingur á Reykjum og síðar í Reykjavík. Maður hennar 19.7.1947; Axel Valgarð Magnússon 30. sept. 1922 - 14. nóv. 1989. Garðyrkjukennari á Reykjum, síðar garðyrkjuráðunautur í Ölfushreppi. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum.
3) Sigurður Gunnlaugsson f. 24.8. 1929. Var á Akureyri 1930.
4) Hjörtur Fjeldsted 8. des. 1930 - 4. mars 1984. Síðast bús. á Akureyri.
Synir Gunnlaugs og Döllu;
1) Jón Bergvin Gunnlaugsson f. 21.6.1936 – 17.12.1991. Jón vann í Samvinnutryggingum um hríð og síðar starfaði hann við útvarpið, og veit ég að mörgum Íslendingum munu minnisstæðir hinir bráðskemmtilegu þættir hans þar, "Eftir hádegið", þegar hann hringdi út um borg og bý og ræddi við hlustendur. Á þeim árum var hann einnig vinsæll skemmtikraftur og skemmti víða um land á samkomum. Seinni árin átti Jón við vanheilsu að stríða og stundaði ekki vinnu utan heimilis, kallaði hann sig gjarnan "heimavinnandi húsföður", og taldi sér sóma að því starfi. Einnig tók hann um tíma börn til daggæslu og gekk þá í félag dagmæðra. vinsæll þáttarstjórnandi í útvarpi og auglýsingastjóri í Reykjavík.
kona hans Regína Margrét Sigurðardóttir Birkis f. 1.2.1937
2) Gunnlaugur Gunnlaugsson [Dunni] f. 1.11.1941 – 5.4.2017. Kona hans; Birna Þorleifsdóttir Thorlacius f. 31.10.1939 – 1.11.1999. Síðast bús. í Ólafsfirði.

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður Gunnlaugsson (1929) Ólafsfirði

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Gunnlaugsson (1929) Ólafsfirði

is the child of

Gunnlaugur Jónsson (1897-1980) Ólafsfirði

Dates of relationship

24.8.1929

Description of relationship

Related entity

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1941-2017) "Dunni" Ólafsfirði (1.11.1941 -)

Identifier of related entity

HAH04565

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1941-2017) "Dunni" Ólafsfirði

is the child of

Gunnlaugur Jónsson (1897-1980) Ólafsfirði

Dates of relationship

1.11.1941

Description of relationship

Related entity

Dalla Jónsdóttir (1914-1988) Ólafsfirði, frá Skuld. (27.3.1914 - 20.11.1988)

Identifier of related entity

HAH01163

Category of relationship

family

Type of relationship

Dalla Jónsdóttir (1914-1988) Ólafsfirði, frá Skuld.

is the spouse of

Gunnlaugur Jónsson (1897-1980) Ólafsfirði

Dates of relationship

um1935

Description of relationship

1) Jón Bergvin Gunnlaugsson f. 21.6.1936 – 17.12.1991. kona hans Regína Margrét Sigurðardóttir Birkis f. 1.2.1937 2) Gunnlaugur Gunnlaugsson [Dunni] f. 1.11.1941 – 5.4.2017. Kona hans; Birna Þorleifsdóttir Thorlacius f. 31.10.1939 – 1.11.1999. Ólafsfirði.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04564

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.1.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places