Guðrún Bjarnadóttir (1888-1952) Illugastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Bjarnadóttir (1888-1952) Illugastöðum

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Bjarnadóttir Illugastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.5.1888 - 4.11.1952

History

Guðrún Bjarnadóttir 5. maí 1888 - 4. nóvember 1952 Var í Brekkugötu 3 á Akureyri, Eyj. 1910. Húsfreyja á Akureyri 1920 og 1930. Húsfreyja á Akureyri.
Hún var ein í hópi 16 systkina, og má því nærri geta, að fyrstu uppvaxtarár hennar hafa stundum verið erfið. Þar við bættist svo, að hún missti föður sinn, er hún var 5 ára, og varð þá að tvístra heimilinu.
Um fermingaraldur fluttist Guðrún til Akureyrar og dvaldist eftir það með systur sinni, er þar var búsett, þar til hún giftist.
Hín andaðist að heimili sínu, Vesturgötu 13 Akureyri.
Hún var jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 8. nóvember 1952, að viðstöddu miklu fjölmenni.

Places

Akureyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Bjarni Sveinsson 7. júní 1844 - 13. júlí 1894 Var í Hólabæ, Holtssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsbóndi á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og 1890 og kona hans 26.11.1872; Ingibjörg Guðmundsdóttir 12. mars 1850 - 20. ágúst 1919 Tökubarn í Holtastaðarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Illhugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Illugastöðum á Laxárdal fremri, A-Hún. Ekkja Guðmundarhúsi Blönduósi 1901 og í Brekkugötu 103 á Akureyri, Eyj. 1910.
Systkini Guðrúnar;
1) Þorsteinn Bjarnason 20. september 1875 - 25. júlí 1937 Verslunarstjóri á Blönduósi 1930. Kaupmaður á Blönduósi. Kona hans 23.12.1911; Margrét Kristjánsdóttir 6. október 1887 - 19. maí 1964 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Margrétarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Stefán Bjarnason 6. júlí 1878 - 11. apríl 1939 Bóndi á Illugastöðum í Laxárdal, Hún. Kona hans 28.7.1907; Æsgerður Þorláksdóttir 11. október 1879 - 3. nóvember 1956 Var í Hofsnesi, Hofssókn, A-Skaft. 1880. Tökubarn í Árnanesi, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1890. Húsfreyja á Illugastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. Var þar 1930. Nefnd Ásgerður á manntali 1880 og 1890. Meðal barna þeirra; Garðar (1912-1999) Kúskerpi.
3) Guðbjörg Bebensee Bjarnadóttir 12. desember 1879 - 19. september 1933 Var á Illhugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar; Johan Heinrich Bebensee 13. apríl 1873 - 13. október 1921 Þýskur klæðskeri. Skraddari á Oddeyri 1901. Húsbóndi í Brekkugötu 3 á Akureyri, Eyj. 1910. Hvarf á Akureyri. Haldið að hann hafi drukknað.
4) Kristín Bjarnadóttir 16.9.1882 Var á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890.
5) Bjarni Bjarnason 7. desember 1883 - 10. maí 1967 Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 16.6.1917; Ingibjörg Þorfinnsdóttir 29. maí 1892 - 15. mars 1968 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
6) Sveinn Bjarnason 17. maí 1885 - 15. júní 1960 Niðursetningur í Hvammi, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Hjú í Hafragili, Hvammsókn, Skag. 1901. Var á Akureyri 1930. Kennari, verslunarmaður og framfærslufulltrúi á Akureyri.
7) Valdimar Bjarnason 19. október 1889 - 4. desember 1890 Var á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890.
8) Ingimundur Bjarnason 16. september 1886 - 6. mars 1976 Ólst upp hjá hjá hjónunum Stefáni Guðmundssyni og Sigríði Guðmundsdóttur á Kirkjuskarði í Laxárdal. Bóndi á Kirkjuskarði, síðar járnsmiður og uppfinningarmaður á Sauðárkróki. Ingimundur „var bráðgreindur, vandaður og hispurslaus í tali, launglettinn eða meinglettinn eftir atvikum“ segir í Skagf.1910- Járnsmiður á Sauðárkróki 1930.1950 I. Kona hans 15.6.1919; Sveinsína Bergsdóttir 25. nóvember 1894 - 20. desember 1981 Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki. Faðir hennar Bergur Sveinsson (1856-1911).
Maður hennar haustið 1918; Magnús Pétursson 26. febrúar 1890 - 17. október 1976 Kennari á Hvítárbakka í Borgarfirði og síðar á Akureyri. Kennari á Akureyri 1920 og 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra hjóna eru:
1) Sverrir Hermann Magnússon 22. febrúar 1921 - 6. desember 2010 Var á Akureyri 1930. Fasteignasali í Blaine í Washington. Börn einnig: Arnar Roy Sverrisson og Haraldur Bruce Sverrisson, fæddir í Bandaríkjunum. Kona hans 25.5.1945; Erla Haraldsdóttir 12. september 1924 - 16. ágúst 2010 Var í Hafnarstræti 18, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Jóhanna Einarsdóttir. Húsfreyja og vann við umönnunarstörf í Blaine í Washington, USA. Börn einnig: Arnar Roy Sverrisson og Haraldur Bruce Sverrisson, fæddir í Bandaríkjunum.
2) Haraldur Bragi Magnússon 1. febrúar 1922 Var á Akureyri 1930, skólastjóri í Reykjavík,
3) Ingibjörg Ragnheiður Magnúsdóttir 23. júní 1923, íþróttakennari,
4) Bjarni Viðar Magnússon 8. september 1924 - 17. júní 2000 Forstjóri í Reykjavík. Var á Akureyri 1930. Kona hans 17.7.1954; Stefanía Þóra Árnadóttir 2. mars 1925 - 7. nóvember 2000 Húsmæðrakennari. Húsfreyja í Reykjavík og Bandaríkjunum. Var í Jónshúsi á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Móðir hennar var; Þóra Stefánsdóttir (1891-1981) systir Davíðs frá Fagraskógi.
5) Ragnar Magni Magnússon 9. september 1925 - 8. apríl 2008 Var á Akureyri 1930. Klæðskeri á Akureyri og í Bandaríkjunum, síðar heildsali í Garðabæ. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 23.3.1952; Þórunn Ingjaldsdóttir 9. ágúst 1933 [8.8.1933 skv mbl 16.4.2008]- 25. júní 1996 Síðast bús. í Garðabæ.
6) Gunnar Víðir Magnússon 22. júlí 1929, símvirki á Akureyri.

General context

Relationships area

Related entity

Garðar Árni Stefánsson (1912-1999) Kúskerpi (17.9.1912 - 14.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01232

Category of relationship

family

Dates of relationship

1912

Description of relationship

Faðir Garðars var Stefán (1878-1939) bróðir Guðrúnar

Related entity

Bergur Sveinsson (1856-1911) Þorbrandsstöðum og Mánaskál (12.7.1865 - 18.3.1911)

Identifier of related entity

HAH02602

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.6.1919

Description of relationship

Dóttir Bergs var Sveinsína (1894-1981) kona Ingimundar (1886-1976) bróðir Guðrúnar.

Related entity

Illugastaðir á fremri Laxárdal

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.5.1888

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Sveinn Bjarnason (1885-1960) framfærslufulltrúi á Akureyri (17.5.1885 - 15.6.1960)

Identifier of related entity

HAH09388

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Bjarnason (1885-1960) framfærslufulltrúi á Akureyri

is the sibling of

Guðrún Bjarnadóttir (1888-1952) Illugastöðum

Dates of relationship

5.5.1888

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Bebensee (1879-1933) Akureyri (12.12.1879 - 19.9.1933)

Identifier of related entity

HAH03827

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Bebensee (1879-1933) Akureyri

is the sibling of

Guðrún Bjarnadóttir (1888-1952) Illugastöðum

Dates of relationship

5.5.1888

Description of relationship

Related entity

Bjarni Bjarnason (1883-1967) í Tilraun (7.12.1883 - 10.5.1967)

Identifier of related entity

HAH02655

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Bjarnason (1883-1967) í Tilraun

is the sibling of

Guðrún Bjarnadóttir (1888-1952) Illugastöðum

Dates of relationship

5.5.1888

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi (20.9.1875 - 25.7.1937)

Identifier of related entity

HAH04984

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Bjarnason (1875-1937) Þorsteinshúsi

is the sibling of

Guðrún Bjarnadóttir (1888-1952) Illugastöðum

Dates of relationship

5.5.1888

Description of relationship

Related entity

Kristín Bjarnadóttir (1882) Oddeyri (16.9.1882 -)

Identifier of related entity

HAH06522

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Bjarnadóttir (1882) Oddeyri

is the sibling of

Guðrún Bjarnadóttir (1888-1952) Illugastöðum

Dates of relationship

5.5.1888

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04252

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.11.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Dagur, 46. tölublað (19.11.1952), Blaðsíða 5. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2649101

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places