Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Jóhannesson (1914-1973) ráðsmaður Hvanneyri
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Jóhannesson ráðsmaður Hvanneyri
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
9.9.1914 - 14.3.1973
History
Guðmundur Jóhannesson 9. sept. 1914 - 14. mars 1973. Var á Herjólfsstöðum A, Þykkvabæjarklausturssókn, V-Skaft. 1930. Ráðsmaður á Hvanneyri, síðast bús. í Reykjavík.
Places
Herjólfsstaðir V-Skaft; Hvanneyri; Reykjavík:
Legal status
Hann lauk prófi við Bændaskólann á Hvanneyri vorið 1938 eins og til stóð. Hann varð yfirmaður i fjósi staðarins eftir að námi lauk til vorsins 1939, er hann fór til Danmerkur og stundaði störf á dönskum búgarði. Vera hans i Danmörku var auk þess að hann innti þar af hendi venjuleg störf á stórum búgarði einnig námsferð, sem hann notaði og hagnýtti sér vel. Guðmundur Jóhannesson gerðist ráðsmaður á Hvanneyri vorið 1941 og gegndi þvi starfi þar til vors 1972 að hann varð að láta af störfum vegna heilsuleysis.
Functions, occupations and activities
Ráðsmaður Hvanneyri:
Mandates/sources of authority
Guðmundur fann upp ,,snigilinn", sem hann notaði og var notað af bændum landsins um tima til þess að moka út úr haughúsi, dreifa mykjunni. Hann fann einnig upp heyþurrkunaraðferðir, sem hann notaði mikið um tima og þvi miður gat ekki unnið eins að, vegna þess að heilsan bilaði áður en hann hafði lokið þvi verki. Sama var að segja um áhuga hans á ræktun ullar og ýmsar athuganir sem hann gerði i þvi sambandi. Allt sannar þetta, hvað mikill hugvitsmaður Guðmundur var og þrátt fyrir það, að nám hans nytist ekki nema að takmörkuðu leyti að þvi að koma þessum hugmyndum i framkvæmd, þá tókst honum það með undraverðum hætti.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jóhannes Guðmundsson 13. maí 1880 - 16. nóv. 1961. Bóndi á Herjólfsstöðum og Söndum í Meðallandi, V-Skaft. Landpóstur og kona hans; Þuríður Pálsdóttir 23. júní 1890 - 29. nóv. 1974. Vinnukona í Hrífunesi, Grafarsókn 1910. Húsfreyja á Herjólfsstöðum A, Þykkvabæjarklausturssókn, V-Skaft. 1930. Dvaldi á Óðinsgötu 3, Reykjavík 1910.
Systkini Guðmundar;
1) Eggert Páll Jóhannesson 4. apríl 1912 - 3. des. 1983. Var á Herjólfsstöðum A, Þykkvabæjarklausturssókn, V-Skaft. 1930. Sjómaður í Vestmannaeyjum og Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Kjartan Jóhannesson 17. júlí 1913 - 30. ágúst 1990. Var á Herjólfsstöðum A, Þykkvabæjarklausturssókn, V-Skaft. 1930. Frá Herjólfsstöðum í Álftaveri. Deildarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Kristrún Harpa Kjartansdóttir, f. 20.9.1960.
3) Einar Jóhannesson 2. des. 1915 - 3. nóv. 2005. Bóndi á Jarðlangsstöðum, Borgarhr., Mýr. Var á Herjólfsstöðum A, Þykkvabæjarklausturssókn, V-Skaft. 1930.
4) Páll Jóhannesson 17. júlí 1917 - 6. feb. 2006. Var á Herjólfsstöðum A, Þykkvabæjarklausturssókn, V-Skaft. 1930. Verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Loftur Jóhannesson 16. júlí 1920 - 28. des. 1985. Var á Herjólfsstöðum A, Þykkvabæjarklausturssókn, V-Skaft. 1930. Vinnuvélastjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Lára Jóhannesdóttir 24. jan. 1923 - 23. ágúst 2013. Var á Herjólfsstöðum A, Þykkvabæjarklausturssókn, V-Skaft. 1930. Matráðskona, fiskverkakona og verslunarstarfsmaður, síðast bús. í Reykjavík.
7) Svava Jóhannesdóttir 14. jan. 1926 - 20. feb. 1995. Var á Herjólfsstöðum A, Þykkvabæjarklausturssókn, V-Skaft. 1930. Húsfreyja í Mosfellsbæ. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
8) Gissur Þórður Jóhannesson 13. des. 1928 - 16. jan. 2012. Var á Herjólfsstöðum A, Þykkvabæjarklausturssókn, V-Skaft. 1930. Bóndi á Herjólfsstöðum í Álftaveri, hreppsnefndarmaður og oddviti, fjallkóngur og gengdi fjölda félags- og stjórnunarstörfum.
Kona hans 26.11.1946; Helga Sigurjónsdóttir 23. júlí 1916 - 4. nóv. 2015. Var í Heiðarbót, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Fékkst við ýmis störf á Hvanneyri, síðar verkakona í Reykjavík. Síðast bús. í Keflavík.
Börn þeirra
1) Jóninu sem fædd er 10. april 1951, og gift Oddi Sæmundssyni skipstjóra i Keflavik
2) Jóhannes, fæddist 1.12.1956 - 4.9.1963.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 29.8.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði.
Íslendingaþættir Tímans, 25. tölublað (26.04.1973), Blaðsíða 1. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3572443