Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðjón Einarsson (1949) Mýnesi
Parallel form(s) of name
- Guðjón Einarsson Mýnesi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
12.5.1949 -
History
Guðjón Einarsson 12. maí 1949 bóndi Mýnesi Eiðaþinghá.
Places
Mýnes:
Legal status
Alþýðuskólinn á Eiðum; Bændaskólinn Hvanneyri;
Functions, occupations and activities
Bóndi, verslunarmaður:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans: Einar Örn Björnsson 15. apríl 1913 - 17. júní 1996. Var í Mýnesi, Eiðasókn, S-Múl. 1930. Bóndi í Mýnesi í Eiðahreppi, S-Múl. og kona hans 1941; Laufey Guðjónsdóttir 14. feb. 1911 - 4. maí 1994. Nemandi á Eiðum, Eiðasókn, S-Múl. 1930. Kennari.
Systkini Guðjóns;
1) Arnljótur Einarsson 16. maí 1941, bifvélameistari, Reykjavík,
2) Sigríður Laufey Einarsdóttir 26. apríl 1942, húsmóðir og meðeigandi í trilluútgerð á Bakkafirði,
3) Björn Einarsson 15. maí 1944 - 17. mars 2003. Ólst upp í Mýnesi. Vann að búskap í Fossgerði í Eiðaþinghá um 1962-67. Starfaði sem vörubifreiðarstjóri, sjómaður og fleira. Síðast bús. þar. Vann talsvert við fangahjálp í sjálfboðavinnu.
4) Áskell Gunnar Einarsson 28. júlí 1945 - 15. nóv. 2014, bóndi, Tókastöðum,
5) Úlfur Einarsson 29. ágúst 1946 - 11. mars 2019, bifvélavirki og afgreiðslumaður, Reykjavík,
6) drengur Einarsson, dó í fæðingu,
7) Hjörleifur Einarsson 28. nóv. 1955 - 27. maí 1981 af slysförum, fulltrúi, Síðast bús. í Reykjavík. Kjörsonur: Sigurður Birgir Hjörleifsson, f. 24.6.1972.
Kona Guðjóns; Erla Þórhildur Sigurðardóttir 24. apríl 1953 húsfreyja Mýnesi.
Börn þeirra;
1) Laufey Herdís Guðjónsdóttir 13. nóv. 1976 - 29. ágúst 2006. Bús. á Mýnesi á Fljótsdalshéraði. Maður henna 28.8.1999; Hrafnkell Elísson
- nóv. 1977
2) Sigrún Erna Guðjónsdóttir , f. 21. desember 1977 maður hennar; Þorsteinn Eggertsson.
3) Erlingur Hjörvar Guðjónsson, f. 17. mars 1983.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.11.2019
Language(s)
- Icelandic