Guðríður Lilja Jónsdóttir (1924-2000) Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðríður Lilja Jónsdóttir (1924-2000) Reykjavík

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.3.1924 - 6.8.2000

History

Guðríður Lilja Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 3. mars 1924. Hún lést á Landspítalanum við Fossvog þann 6. ágúst 2000 af völdum slyss sem hún lenti í þann 21. júní síðastliðinn.
Lilja ólst upp í Reykjavík.
Jarðarförin hefur farið fram.

Places

Reykjavík:

Legal status

Hún gekk í Miðbæjarskólann í Reykjavík og síðar í Kvennaskólann í Reykjavík.

Functions, occupations and activities

Eftir það vann hún við verslunarstörf og síðar á Hrafnistu, eða þar til hún fór á eftirlaun.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Jón Á. Einarsson bryti og Björg Guðmundsdóttir, húsfreyja og verkakona.
Systir Lilju er;
1) Anna Hjördís, f. 29.9.1934.

Maður hennar 1948; Carl Pétur Stefánsson 19. júlí 1924 - 22. júní 2003 Rafvirki og síðar starfsmaður Landsbanka íslands, síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Synir þeirra eru
1) Stefán Carlsson læknir, f. 29.5. 1949, kvæntur Rannveigu Ásbjörnsdóttur, f. 28.6. 1949. Þeirra börn: Hrönn, f. 1975, og Ásbjörn, f. 1979.
2) Jón Carlsson sjómaður, f. 16.2. 1953, kvæntur Björk Dúadóttur, f. 1. apríl 1950, d. 21. júní 2000. Þeirra börn: Hólmfríður Lilja, f. 21. maí 1975, og Steinar Óli, f. 1982. Áður áttti Jón þrjú börn: Karl Kristján, f. 1968, Kolbrúnu, f. 1970 og Hauk, f. 1972.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Einarsson (1894-1965) bryti (1.8.1894 - 15.5.1965)

Identifier of related entity

HAH05498

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Einarsson (1894-1965) bryti

is the parent of

Guðríður Lilja Jónsdóttir (1924-2000) Reykjavík

Dates of relationship

3.3.1924

Description of relationship

Related entity

Björg Guðmundsdóttir (1899-1981) Reykjavík (7.5.1899 - 15.11.1981)

Identifier of related entity

HAH02729

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Guðmundsdóttir (1899-1981) Reykjavík

is the parent of

Guðríður Lilja Jónsdóttir (1924-2000) Reykjavík

Dates of relationship

3.3.1924

Description of relationship

Related entity

Einar Jónsson (1862-1944) Blöndubakka (27.1.1862 - 6.5.1944)

Identifier of related entity

HAH03115

Category of relationship

family

Type of relationship

Einar Jónsson (1862-1944) Blöndubakka

is the grandparent of

Guðríður Lilja Jónsdóttir (1924-2000) Reykjavík

Dates of relationship

3.3.1924

Description of relationship

Jón Ágúst (1894-1965) faðir Lilju var sonur Einars

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01304

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 16.5.2023
Íslendingabók
Mbl 17.8.2000. https://timarit.is/page/1975785?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places