Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðríður Lilja Jónsdóttir (1924-2000) Reykjavík
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.3.1924 - 6.8.2000
Saga
Guðríður Lilja Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 3. mars 1924. Hún lést á Landspítalanum við Fossvog þann 6. ágúst 2000 af völdum slyss sem hún lenti í þann 21. júní síðastliðinn.
Lilja ólst upp í Reykjavík.
Jarðarförin hefur farið fram.
Staðir
Reykjavík:
Réttindi
Hún gekk í Miðbæjarskólann í Reykjavík og síðar í Kvennaskólann í Reykjavík.
Starfssvið
Eftir það vann hún við verslunarstörf og síðar á Hrafnistu, eða þar til hún fór á eftirlaun.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Jón Á. Einarsson bryti og Björg Guðmundsdóttir, húsfreyja og verkakona.
Systir Lilju er;
1) Anna Hjördís, f. 29.9.1934.
Maður hennar 1948; Carl Pétur Stefánsson 19. júlí 1924 - 22. júní 2003 Rafvirki og síðar starfsmaður Landsbanka ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðríður Lilja Jónsdóttir (1924-2000) Reykjavík
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Guðríður Lilja Jónsdóttir (1924-2000) Reykjavík
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.5.2017
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði 16.5.2023
Íslendingabók
Mbl 17.8.2000. https://timarit.is/page/1975785?iabr=on