Guðrún Bergþórsdóttir (1920-2015) Borgarnesi Vefnaðarkennari

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Bergþórsdóttir (1920-2015) Borgarnesi Vefnaðarkennari

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Pálína Bergþórsdóttir (1920-2015) Borgarnesi Vefnaðarkennari

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.2.1920 - 1.5.2015

History

Guðrún Pálína Bergþórsdóttir fæddist í Fljótstungu í Hvítársíðu 9. febrúar 1920. Var í Fljótstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930.
Vefnaðarkennari á Blönduósi og Varmalandi, síðast bús. í Borgarnesi.
Tók þá virkan þátt í félagsstarfi aldraðra í Digraneskirkju sem veitti henni mikla ánægju.
Hún lést í Brákarhlíð, Borgarnesi 1. maí 2015. Útför Guðrúnar fór fram frá Digraneskirkju 12. maí 2015, og hófst athöfnin kl. 13.

Places

Fljótstunga, Gilsbakkasókn, Mýr
Kvsk Blönduósi
Kvsk Varmalandi
Borgarnes
Kópavogur

Legal status

Fór í húsmæðraskólann á Staðarfelli 1941-1942. Síðan að Hallormsstað 1943 og útskrifaðist þaðan 1945,

Functions, occupations and activities

Hóf vefnaðarkennslu á Löngumýri 1945 og kenndi þar með hléum til 1957.
Vefnaðarkennari Blönduósi og síðan á Varmalandi, þar til skólinn þar var lagður niður 1986.

Mandates/sources of authority

fyrsti vefnaðarkennari á landinu ásamt nöfnu sinni Guðrúnu J. Vigfúsdóttur.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Bergþór Jónsson 8. okt. 1887 - 9. júlí 1955. Bóndi í Fljótstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Kennari í Hvítársíður og bóndi í Fljótstungu. Drukknaði í Úlfsvatni á Arnarvatnsheiði og kona hans; Kristín Pálsdóttir 13. júlí 1885 - 15. ágúst 1965. Húsfreyja í Fljótstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Húsfreyja í Fljótstungu.

Systkini hennar;
1) Þorbjörg Bergþórsdóttir f. 17.5. 1921, d. 27.5. 1981, Var í Fljótstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Kennari, síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Páll Bergþórsson f. 13.8. 1923. Var í Fljótstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930.
3) Jón Bergþórsson f. 12.9. 1924 - 4.6.2018. Búfræðingur, starfaði lengst af sem sendibílstjóri og stöðvarstjóri í Reykjavík, einn af stofnendum Nýju sendibílastöðvarinnar. Var í Fljótstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930.
4) Sigrún Bergþórsdóttir f. 8.8. 1927 - 20.5.2016. Var í Fljótstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Húsfreyja og ferðaþjónustubóndi á Húsafelli í Hálsahreppi. Síðast bús. í Reykjavík. Frumkvöðull í ferðaþjónustu á Íslandi.
5) Gyða Bergþórsdóttir f. 6.4. 1929,
6) Ingibjörg Bergþórsdóttir f. 27.8. 1930, d. 12.7. 2014. Var í Fljótstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930.

Guðrún giftist 22. maí 1948 Halldóri Bjarnasyni, f. 20.2. 1922, d. 18.12. 2010. Foreldrar hans voru Sigurlaug Jónasdóttir og Bjarni Halldórsson, Uppsölum, Skagafirði. Guðrún og Halldór eignuðust þrjár dætur:
1) Kristín Þorbjörg Halldórsdóttir f. 9.3. 1950, d. 2.11. 2004, maki Bjarni H. Johansen, f. 31.1. 1943. Börn þeirra eru a) Anna Björk, f. 7.11. 1967, maki Tómas Holton, f. 8.7. 1964, þau eiga Tómas Heiðar, f. 12.9. 1991, Bergþóru, f. 6.7. 1994, og Bryndísi, f. 21.5. 2011. b) Guðrún Harpa, f. 12.6. 1969, maki Erlendur Pálsson, f. 13.9. 1966, þau eiga Kristínu Maríu, f. 16.9. 1993, og Bjarna Magnús, f. 23.12. 1995. c) Ragnheiður Lilja, f. 15.2. 1974, fyrrv. maki Axel Aðalgeirsson, f. 4.8. 1969, þau eiga Aðalgeir, f. 26.10. 1999, Katrínu, f. 13.8. 2002, og Dag, f. 14.12. 2004. d) Halldór Heiðar, f. 17.3. 1983, k. Lilián Pineda f. 28.9. 1983.
2) Sigurlaug Halldórsdóttir f. 29.4. 1953.
3) Helga Halldórsdóttir f. 27.4. 1961, fyrrv. maki Magnús Guðjónsson, f. 21.9. 1959. Börn þeirra eru a) Guðjón Már, f. 2.9. 1986, unnusta Steinunn Árnadóttir, f. 8.4. 1984. b) Sigrún Ásta, f. 29.9. 1987, maki Steinar Már Sveinsson, f. 9.7. 1987, þau eiga Viktor Örn, f. 9.1. 2011, og Róbert Björn, f. 29.7. 2012. c) Hákon Örn, f. 13.1. 1998.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08666

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 14.1.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places