Grundarkirkja Eyjafirði 1904

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Grundarkirkja Eyjafirði 1904

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1904-

History

Grundarkirkja 1904 er í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Grund er bær og kirkjustaður frá fornu fari í Hrafnagilshreppi. Þar voru katólskar kirkjur helgaðar heilögum Lárentíusi. Grund tilheyrði Grundarþingum fyrrum. Magnús Sigurðsson, bóndi á Grund, byggði núverandi kirkju árið 1904-05 fyrir eigið fé. Grundarkirkja er með veglegri kirkjum landsins og sú langstærsta sem einstaklingur hefur byggt.

Yfirsmiður var Ásmundur Bjarnason frá Eskifirði. Glerið í gluggana skar Magnús sjálfur. Málari var norskur Muller að nafni. Nokkrir merkir munir sem áður tilheyrðu kirkjunni eru nú varðveittir í Þjóðminjasafni svo sem kaleikur frá 15. öld svo og kirkjustóll úr tíð Þórunnar Jónsdóttur Arasonar. Kirkjan er bændakirkja.

Places

Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarprófastsdæmi; Hrafnagilshreppur; Grundarþing;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00223

Institution identifier

IS HAH-Kir

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places