Gestur Pálsson (1852-1891) rithöfundur

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gestur Pálsson (1852-1891) rithöfundur

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.9.1852 - 19.8.1891

History

Gestur Pálsson 25. sept. 1852 - 19. ágúst 1891. Skáld. Fór til Vesturheims 1890 frá Reykjavík. Ritstjóri í Winnipeg. Einn af Verðandi mönnum.
Lést úr Lungnabólgu

Places

Legal status

Nam Guðfræði í Kaupmannahöfn en hvarf frá námi

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Ritstjóri Verðandi
Gaf út bókina; Kærleiksheimilið
Ritstjóri Þjóðólfs
Ritstjóri Suðra
Ritstjóri Heimskringlu 1890-1891

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Páll Ingimundarson 4. feb. 1814 - 11. apríl 1894. Var í Miðhúsum, Reykhólasókn, Barð. 1817. Bóndi í Mýrartungu í Reykhólasveit, Barð. [systir hans Sigríðar var kona sra Ólafs Pálssonar (1803-1849) í Otradal.] og kona hans; Ragnheiður Gestsdóttir 1820 - 17. júní 1862. Var á Hríshóli, Reykhólasókn, Barð. 1845. Húsfreyja í Miðhúsi, Reykhólasókn, Barð. 1860.

Systkini;
1) Jón Pálsson 12. sept. 1847 [10.9.1847] - 3. nóv. 1899. Bóndi og hreppstjóri í Miðhúsum í Reykhólasveit, A-Barð. Var þar 1860.
2) Ragnheiður Pálsdóttir 12.12.1848 - 2.10.1851.
3) Sigurður Pálsson 8.6.1850 - 3.10.1851.
4) Sigurður Pálsson 11. maí 1854 - 6. sept. 1930. Verslunarstjóri á Hesteyri. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Pálína Ragnheiður Pálsdóttir 22. okt. 1857 - 27. maí 1859.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03741

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 1.5.2023

Language(s)

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places