Fjóla Ágústsdóttir (1931-1991)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Fjóla Ágústsdóttir (1931-1991)

Parallel form(s) of name

  • Fjóla Ágústa Ágústsdóttir (1931-1991)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.10.1931 - 19.5.1991

History

Fjóla Ágústa Ágústsdóttir, Langholtsvegi 114, lést að morgni hvítasunnudags, 59 ára að aldri eftir erfið veikindi síðustu fimm mánuði. Fram að þeim tíma hafði Fjóla verið mjög heilsuhraust og virtist í blóma lífsins. Að leiðarlokum er margs að minnast.

Fyrir tæpum 40 árum giftist hún Sigurði Runólfssyni hárskerameistara og eignuðust þau 5 börn. Þau eru Reynir, var kvæntur Jóhönnu Jóhannesdóttur sem er látin, Vilborg gift Birni Sigurðssyni, Jón kvæntur Ástu Maríu Þorkelsdóttur, Ágústa gift Guðmundi Óskarssyni og Ernu sem enn er í foreldrahúsum. Sigurður og Fjóla voru alla tíð mjög samrýnd og eyddu öllum frístundum saman. Veiðiferðir og ferðalög voru meðal fjölmargra áhugamála þeirra. Fjóla gaf bestu veiðimönnum ekkert eftir og margan stórlaxinn dró hún á land. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörforeldrar: Ágúst Jóhannesson, f. 26.9.1893 og Ágústa Vilhelmína Eyjólfsdóttir, f. 7.6.1892.

Places

Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01220

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places