Erna Thompson (1917-1999) West Orange í New Jersey

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Erna Thompson (1917-1999) West Orange í New Jersey

Parallel form(s) of name

  • Erna Sveinbjörnsdóttir Thompson (1917-1999) West Orange í New Jersey

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.9.1917 - 27.1.1999

History

Jóna Erna Sveinbjörnsdóttir Thompson var fædd í Sæmundarhlíð á Holtsgötu 10 í Reykjavík, 8. september 1917. Faðir hennar var lengi fylgdarmaður danskra landmælingamanna. Móðir hennar rak saumastofu á heimilinu og saumaði aðallega íslenska búninginn.
Hún lést í Bandaríkjunum 27. janúar 1999. Útför Ernu fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Reykjavík: Akureyr: USA:

Legal status

Functions, occupations and activities

Á Íslandi rak hún eigin saumastofu, þar til hún fór til Bandaríkjanna 1947. Erna vann við sauma hjá Hanskagerðinni REX, síðan vann hún um tíma í Danmörku einnig við sauma.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Ólafía Björg Jónsdóttir 23. des. 1884 - 19. jan. 1965. Var í Breiðholti í Reykjavík 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945 og maður hennar; Jón Sveinbjörn Sæmundsson 22. júní 1884 - 5. feb. 1965. Var í Reykjavík 1910. Verkamaður á Holtsgötu 10, Reykjavík 1930. Fylgdarmaður landmælingamanna í Reykjavík 1945. Sæmundarhlíð í Reykjavík
Barnsmóðir 10.12.1904, móðir; Sesselja Magnúsdóttir 8. apríl 1879 - 20. nóv. 1947, frá Hávarðsstöðum í Leirársveit. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Framnesvegi 15

Systkini;
1) Axel Sveinbjörnsson 10. des. 1904 - 4. apríl 1995, samfeðra ólst upp á Akranesi. Skipstjóri á Traðarbakka, Akranesssókn, Borg. 1930. Fósturmóðir Guðrún Sveinsdóttir. Skipstjóri og útgerðarmaður, rak síðar veiðarfæraverslun á Akranesi. Kona hans 25.11.1933; Lovísa Jónsdóttir 28. ágúst 1909 - 9. jan. 1995. Var á Stað, Akranesssókn, Borg. 1930. Húsfreyja á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Sonar dóttir þeirra; Lovísa Axelsdóttir, maður hennar Ægir Magnússon, bræður hans Páll alþm og sjónvarpsstjóri og Magnús (1944-1986), Svandís (1943) fyrri kona hans er systir; Guðrún Bára Jónsdóttir (1940-2004) Hvammstanga. Móðir þeirra Magnúsar og Ægis var fyrri kona Magnúsar; Guðbjörg Guðlaugsdóttir (1918-1977) dóttir Guðlaugs veitingamanns í Tryggvaskála á Selfossi, Bryndís systir hennar var gift Grími Thorarensen kaupfélagsstjóra, móðir Gríms var; Kristín Daníelsdóttir Thorarensen (1900-1994) Sigtúni Selfossi, systir hennar var gift Daníel Bergmann bakara á Selfossi föður Gulla Bergmann í Karnabæ.
2) Sigríður Sveinbjörnsdóttir 12. júní 1909 - 24. des. 1977. Var í Reykjavík 1910. Var á Holtsgötu 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Guðrún Sæmundína Sveinbjörnsdóttir 17. jan. 1912 - 7. apríl 2002. Var á Holtsgötu 10, Reykjavík 1930. Nefnd Dúna Borgen. Fluttist til Danmerkur 1934 með manni sínum, Maður hennar 3.9.1934; August Borgen d. 1977, rakari Reykjavík og Kaupmannahöfn.
4) Björg Sveinbjörnsdóttir 13. ágúst 1913 - 13. feb. 1991. Var á Holtsgötu 10, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Valur Bjarni Sveinbjörnsson 24. des. 1915 - 6. ágúst 1989. Var á Holtsgötu 10, Reykjavík 1930. Slökkviliðsmaður í Reykjavík 1945. Brunavörður. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 22.5.1947; Bergljót Sigurðardóttir 18.3.1918 – 7.7.2004.

Á Akureyri bjó hún um tíma ásamt eiginmanni sínum Haraldi Sigurðssyni. Þau slitu samvistum. 8. júlí 1948 giftist hún Edwin Stuart Thompson Hann lést 27. nóvember 1971. Þau bjuggu í West Orange í New Jersey.
Sonur þeirra er
1) Jón Stuart Thompson fæddur 8. febrúar 1951. Eiginkona hans er Susan, þau eiga tvo syni, Andrew og Nicholas.
Dóttir Ernu og Haraldar er
2) Hrafnhildur, (Habbi) fædd 13.janúar 1936. Hún er gift Fred Heymann. Börn þeirra eru Theresa Ólafía (Lóa) og Fred (Skip) Þau búa öll í Bandaríkjunum.

General context

Relationships area

Related entity

Björg Sveinbjörnsdóttir (1913-1991) Reykjavík (13.8.1913 - 13.2.1991)

Identifier of related entity

HAH09371

Category of relationship

family

Dates of relationship

8.9.1917

Description of relationship

Related entity

Sveinbjörn Sæmundsson (1884-1965) Reykjavík (22.6.1884 - 5.2.1965)

Identifier of related entity

HAH09373

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinbjörn Sæmundsson (1884-1965) Reykjavík

is the parent of

Erna Thompson (1917-1999) West Orange í New Jersey

Dates of relationship

8.9.1917

Description of relationship

Related entity

Ólafía Jónsdóttir (1884-1965) saumakona Reykjavík (23.12.1884 - 19.1.1965)

Identifier of related entity

HAH09374

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafía Jónsdóttir (1884-1965) saumakona Reykjavík

is the parent of

Erna Thompson (1917-1999) West Orange í New Jersey

Dates of relationship

8.9.1917

Description of relationship

Related entity

Sigríður Sveinbjörnsdóttir (1909-1977) Reykjavík (12.6.1909 - 24.12.1977)

Identifier of related entity

HAH09372

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Sveinbjörnsdóttir (1909-1977) Reykjavík

is the sibling of

Erna Thompson (1917-1999) West Orange í New Jersey

Dates of relationship

8.9.1917

Description of relationship

Related entity

Valur Sveinbjörnsson (1915-1989) (24.12.1915 -6.8.1989)

Identifier of related entity

HAH02117

Category of relationship

family

Type of relationship

Valur Sveinbjörnsson (1915-1989)

is the sibling of

Erna Thompson (1917-1999) West Orange í New Jersey

Dates of relationship

8.7.1917

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sveinbjörnsdóttir (1912-2002) Danmörku (17.1.1912 - 7.4.2002)

Identifier of related entity

HAH04474

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sveinbjörnsdóttir (1912-2002) Danmörku

is the sibling of

Erna Thompson (1917-1999) West Orange í New Jersey

Dates of relationship

8.9.1917

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01214

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 6.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places