Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Einar Ásmundsson (1828-1893) alþm og gullsmiður Nesi Höfðahverfi
Parallel form(s) of name
- Einar Ásmundsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.6.1828 - 19.10.1893
History
Einar Ásmundsson 20. júní 1828 - 19. október 1893 Alþingismaður, gullsmiður og bóndi í Nesi í Höfðahverfi. Var á Rauðuskriðu, Múlasókn, Þing. 1835. Fékk verðlaun úr styrktarsjóði Kristjáns IX fyrir framúrskarandi dugnað í búskap árið 1883. Húsbóndi og umboðsmaður á Nesi, Laufássókn, S.-Þing. 1890. . „Mikill þátttakandi og frumkvöðull í félagsmálahreyfingum sinnar samtíðar“ segir Indriði. Kjörbarn: Valgerður Einarsdóttir f. 16.7.1861.
Places
Þverá í Fnjóskadal; Nes í Höfðahverfi:
Legal status
Nam gullsmíðar 1843–1847. Við nám í Kaupmannahöfn 1847–1848.
Functions, occupations and activities
Fékkst við kennslu og önnur störf á Austfjörðum 1849–1853. Bóndi móti föður sínum að Þverá í Dalsmynni 1853–1855, bóndi í Nesi í Höfðahverfi frá 1855 til æviloka. Hafði skipaútveg til hákarlaveiða um hríð og kenndi sjálfur hinum fyrstu hákarlaskipstjórum sjómannafræði. Skipaður 1882 umboðsmaður Möðruvallaklausturs.
Alþingismaður Eyfirðinga 1874–1885, alþingismaður Suður-Þingeyinga 1892–1893.
Mandates/sources of authority
Samdi rit: Um framfarir Íslands (1871). — Einars saga Ásmundssonar eftir Arnór Sigurjónsson kom út í þrem bindum 1957, 1959 og 1970.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Ásmundur Gíslason 19. apríl 1800 - 8. október 1876 Var í Nesi, Laufássókn, Þing. 1801. Bóndi og hreppstjóri á Þverá í Fnjóskadal, var þar 1845. „Grandvar og dulur í skapi. Hann var ætt- og sögufróður“ segir Indriði og fyrstakona hans 23.7.1828; Margrét Guttormsdóttir 1. okt. 1822 - 19. des. 1864. Var á Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1835. Var á Vallanesi, Vallanessókn, S-Múl. 1845. Húsfreyja í Nesi í Höfðahverfi. Hreppstjórafrú á Nesi, Laufássókn, S-Þing. 1860.
Seinni kona Ásmundar 25.5.1840; Guðrún „yngri“ Eldjárnsdóttir 1799 - 28. september 1871 Tökustúlka á Grenjaðarstað, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1816. Var á Sauðanesi, Sauðanessókn, Þing. 1835. Húsfreyja á Þverá, Hálsasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja á Þverá í Fnjóskadal. Fékk „100 spesíur danskar í morgungjöf“ segir Indriði.
Systkini Einars sammæðra;
1) Arnbjörg Einarsdóttir 18. febrúar 1819 - 13. desember 1873 Húsfreyja á Fremra-Nípi í Vopnafirði 1839 og 1841. Húsfreyja á Breiðumýri í Vopnafirði, var þar 1846. Vinnukona í Víðirdal, Brúarsókn, N-Múl. 1860. Húsfreyja á Víðihólum til æviloka. M1; Halldór Björnsson 30. júlí 1813 - 5. febrúar 1844 Var á Hraunfelli, Hofssókn, N-Múl. 1816 og 1835. Bóndi á Fremra-Nípi í Vopnafirði 1839 og 1841. „Bjó ekki, var mjög hneigður fyrir bækur“, segir Einar prófastur. M2 22.5.1846; Bjarni „rami“ Rustikusson 18.8.1819 - 6. mars 1887 Bóndi á Breiðumýri í Vopnafirði, var þar 1846. Bóndi á Víðihólum á Jökuldalsheiði til 1875. Bóndi, lifir á kvikfjárrækt, ekkill, Grund, Hofteigssókn, N-Múl. 1878 og 1880.
2) Halldóra Ásmundsdóttir 2. ágúst 1829 - 16. mars 1890 Húsfreyja á Rifkelsstöðum, Öngulstaðahr., Eyj. Húsfreyja á Laugalandi ytra, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Maður hennar 6.6.1853; Jón Ólafsson 31. júlí 1832 - 18. mars 1913 Bóndi á Stokkahlöðum og Rifkelsstöðum, Öngulstaðahr., Eyj. Hreppstjóri, bóndi á Laugalandi ytra, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Var á Einarsstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1901.
3) Anna Ásmundsdóttir 14. desember 1833 - 6. apríl 1887 Var á Þverá, Hálsasókn, S-Þing. 1845. Húsfreyja Garði, Draflastaðasókn, Þing. 1880. Maður hennar 21.7.1859; Friðgeir Olgeirsson 12. júlí 1834 - 17. júní 1881 Bóndi í Garði. Var í Garð í, Draflastaðasókn, Þing. 1845. Húsbóndi, bóndi í Garði, Draflastaðasókn, Þing. 1880.
Samfeðra með seinni konu;
4) Gísli Jóhannes Ásmundsson 17. júlí 1841 - 28. janúar 1898 Var á Þverá, Laufássókn, S-Þing. 1860. Hreppstjóri og bóndi á Þverá í Dalsmynni, S-Þing. Lærði bókband á Akureyri. „Gáfumaður og vel hagmæltur; áhugamaður um framfarir ... Merkisbóndi og vel virtur“ segir Indriði. Kona hans 8.10.1866; Þorbjörg Olgeirsdóttir 12. júlí 1842 - 5. febrúar 1923 Húsfreyja á Þverá í Dalsmynni, S-Þing.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 5.3.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði