Einar Árnason (1875-1947) ráðherra, Eyrarlandi Ef

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Einar Árnason (1875-1947) ráðherra, Eyrarlandi Ef

Parallel form(s) of name

  • Einar Árnason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.2.1875 - 14.11.1947

History

Einar Árnason 27. nóvember 1875 - 14. nóvember 1947 Bóndi í Litla-Eyrarlandi, Kaupangssókn, Eyj. 1901. Bóndi og ráðherra í Litla-Eyrarlandi, Kaupangssókn, Eyj. 1930. Bóndi og barnakennari á Litla-Eyrarlandi í Öngulsstaðahr. Alþingismaður 1916-1942 og ráðherra.

Places

Litla-Eyrarland;

Legal status

Gagnfræðapróf Möðruvöllum 1893.

Functions, occupations and activities

Bóndi; Barnakennari; Alþingismaður; Ráðherra:
Vann í foreldrahúsum 1893–1900 og starfaði jafnframt við barnakennslu. Bóndi á Litla-Eyrarlandi frá 1901 til æviloka. Skipaður 7. mars 1929 fjármálaráðherra, lausn 20. apríl 1931.

Oddviti Öngulsstaðahrepps um skeið. Formaður Sambands íslenskra samvinnufélaga frá 1936 til æviloka. Átti sæti í landsbankanefnd 1928–1929 og frá 1932 til æviloka. Í síldarútvegsnefnd 1931–1934. Í stjórn markaðs- og verðjöfnunarsjóðs 1935. Endurskoðandi Síldarverksmiðja ríkisins 1936. Í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins 1938–1940.
Alþingismaður Eyfirðinga 1916–1942 (Bændaflokkurinn eldri, Framsóknarflokkur).
Fjármálaráðherra 1929–1931.
Forseti sameinaðs þings 1931–1932, forseti efri deildar 1933–1942.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar: Árni Guðmundsson fæddur 1. október 1831, dáinn 10. mars 1900 bóndi þar og kona hans 17.6.1863: Petrea Sigríður Jónsdóttir fædd 15. maí 1838, dáin 30. júlí 1919 húsmóðir.
Systkini hans;
1) Ólafur Árnason 1867 - 26. maí 1899 Var á Ytra-Laugalandi 2, Munkaþverársókn, Eyj. 1870. Var á Hömrum, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Var í Naustum, Akureyri, Eyj. 1890.
2) María Soffía Árnadóttir 22. nóvember 1868 - 2. nóvember 1945 Var á Ytralaugalandi 2, Munkaþverársókn, Eyj. 1870. Var á Hömrum, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Var á Litla-Eyrarlandi, Kaupangssókn, Eyj. 1901.
3) Halldór Árnason 1874 - 19. október 1882 Var á Hömrum, Akureyrarsókn, Eyj. 1880.
4) Aðalsteinn Árnason 13. október 1879 - 23. ágúst 1882 Var á Hömrum, Akureyrarsókn, Eyj. 1880.

Maki 4. maí 1901; Margrét Eiríksdóttir fædd 21. desember 1879, dáin 27. febrúar 1955 húsmóðir. Foreldrar: Eiríkur Ólafsson og kona hans Sólveig Jónsdóttir.
Börn þeirra:
1) Sigríður Einarsdóttir 4. október 1902 - 23. júní 1992 Síðast bús. í Eyjafjarðarsveit.
2) Aðalsteinn Ólafur Einarsson 2. maí 1906 - 8. maí 1985 Var í Litla-Eyrarlandi, Kaupangssókn, Eyj. 1930. Gjaldkeri á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
3) Laufey Einarsdóttir 25. júní 1908 - 17. desember 1972 Var í Litla-Eyrarlandi, Kaupangssókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Hulda Einarsdóttir 5. október 1913 - 13. mars 2009 Var í Litla-Eyrarlandi, Kaupangssókn, Eyj. 1930. Bjó á Eyrarlandi í Eyjafjarðarsveit.
5) Ingibjörg Einarsdóttir 5. nóvember 1918 - 16. júní 1999 Var í Litla-Eyrarlandi, Kaupangssókn, Eyj. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Eyjafjarðarsveit.

General context

Relationships area

Related entity

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1916-1942

Description of relationship

Alþingismaður og ráðherra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03095

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places