Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Dagbjört Böðvarsdóttir (1858-1921)
Parallel form(s) of name
- Dagbjört Böðvarsdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.6. 1858 - 21.2.1921
History
Dagbjört Böðvarsdóttir 13. júní 1858 - 21. febrúar 1921 Húsfreyja í Tungu á Vatnsnesi, V-Hún.
Places
Örnólfsstaður í Norðurtungu Mýr; Tunga á Vatnsnesi:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Böðvar Jónsson 6. júlí 1819 - 5. september 1861 Bóndi í Örnólfsdal í Þverárhlíð. Vinnuhjú á Höfn, Melasókn, Borg. 1845. Bóndi í Örnólfsdal, Norðurtungusókn, Mýr. 1860 og kona hans 29.6.1848; Ingibjörg Pétursdóttir 20. júní 1824 - 12. júní 1896 Var í Norðtungu, Norðurtungusókn, Mýr. 1845. Húsfreyja í Örnólfsdal í Þverárhlíð.
Systkini hennar;
1) Þórdís Böðvarsdóttir 3. október 1849 - 21. apríl 1873 Ógift og barnlaus.
2) Guðbjörg Böðvarsdóttir 28. apríl 1851 - 22. júlí 1886 Var á Veiðilæk, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1880.
3) Pétur Böðvarsson 29. ágúst 1852 - 10. maí 1938 Járnsmiður á Fögrugrund, Akranesssókn, Borg. 1930. Bóndi á Veiðilæk. Járnsmiður á Akranesi. sonur hans Björn Blöndal Pétursson 1888? Veiðilæk
4) Jóhannes Böðvarsson 3. ágúst 1854 - 4. apríl 1909 Var í Örnólfsdal, Norðtungusókn, Mýr. 1870. Smiður og lausamaður á Skarðshömrum.
5) Jón Böðvarsson 4. ágúst 1856 - 17. ágúst 1934 Bóndi í Örnólfsdal, Hreðavatni, Þorgautsstöðum, Hvammi í Norðurárdal og víðar.
6) Ingibjörg Böðvarsdóttir 28. janúar 1860 - 1. júlí 1936 Var á Veiðilæk, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1880. Húsfreyja á Hamraendum og í Grísatungu, Stafholtstungnahreppi, Mýr., fór þaðan til Vesturheims 1900. Var í Manitoba, Kanada 1906. Húsfreyja á Austurvöllum, Nýja Íslandi, Kanada. Sonur Helga og Ingibjargar, fæddur í Kanada: Helgi, f. 1.4.1905. Var í Örnólfsdal, Norðtungusókn, Mýr. 1870. Maður hennar; Helgi Jakobsson 21. júní 1856 - 14. maí 1914 Var á Sigmundarstöðum, Norðtungusókn, Mýr. 1860 og einnig 1880. Bóndi á Hamraendum í Stafholtstungum, Mýr. 1889-98 og á Grísatungu, Stafholtstungnahreppi, Mýr. fór þaðan til Vesturheims 1900. Var í Manitoba, Kanada 1906. Bóndi á Austurvöllum, Nýja Íslandi, Kanada.
7) Böðvar Böðvarsson 2. september 1861 - 23. júlí 1874
Maður hennar 1897; Pétur Blöndal Lúðvíksson 24. nóvember 1850 - 12. september 1920 Bóndi í Tungu á Vatnsnesi, V-Hún.
Börn þeirra;
1) Björn Blöndal Pétursson 21. apríl 1888 - 15. mars 1966 Póstafgreiðslumaður á Hvammstanga 1930. Póstafgreiðslumaður, hreppstjóri, oddviti, sparisjóðsformaður og umboðsmaður sýslumanns, á Hvammstanga. Sæmdur fálkaorðunni 1963. Kona hans; Rósbjörg Guðný Þorgrímsdóttir Blöndal 29. maí 1886 - 2. september 1961 Húsfreyja á Hvammstanga. Hjú á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hvammstanga 1930.
2) Elín Sigríður Pétursdóttir Blöndal 13. júní 1895 - 10. október 1969 Húsfreyja á Snælandi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Hvammstanga og í Reykjavík, síðar í Eddubæ í Elliðaárdal. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Snæbjörn Guðmundsson 6. desember 1901 - 29. október 1936 Járnsmiður á Hvammstanga og í Reykjavík.
3) Ingibjörg Þórdís Pétursdóttir Blöndal 14. október 1896 - 28. febrúar 1977 Var í Tungu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Lengi ráðskona í Hindisvík á Vatnsnesi, V-Hún. Síðast bús. í Þverárhreppi. Ógift og barnlaus.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Dagbjört Böðvarsdóttir (1858-1921)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Dagbjört Böðvarsdóttir (1858-1921)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 29.1.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði