Brynjólfur Helgi Þorsteinsson (1900-1984)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Brynjólfur Helgi Þorsteinsson (1900-1984)

Hliðstæð nafnaform

  • Brynjólfur Þorsteinsson (1900-1984)
  • Brynjólfur Helgi Þorsteinsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.3.1900 - 30.1.1984

Saga

Brynjólfur Helgi Þorsteinsson 22. mars 1900 - 30. janúar 1984. Var í Kirkjuvogi, Hafnarhr., 1910 Vélstjóri á Hallveigarstíg 2, Reykjavík 1930. og 1920, síðast bús. í Reykjavík.
Allt frá fermingaraldri reri Brynjólfur í útvegi föður síns og sautján ára var hann þegar hann réðst á útilegubáta á sumrin. Árið 1922 fluttist hann til Reykjavíkur og átti hann heima hér í staðnum, um sextíu ára skeið. Hann var skráður á togarann Ara árið 1923, fyrst sem háseti, síðar gerðist hann kyndari. Í janúarmánuði árið 1926 var hann ráðinn á þetta sama skip sem annar vélstjóri og stóð þar uns skipið var selt til Patreksfjarðar nokkrum árum síðar. Ólafía dó 16. september 1983 og er það ekki ósatt að síðan hafi Brynjólfur, ljúflingur minn, ekki litið glaðan dag. Hann lést að morgni 30. janúar 1984

Staðir

Hafnir í Vogum; Reykjavík:

Réttindi

Fyrir réttum fjórum áratugum fékk hann réttindi sem vélstjóri og sigldi sem slíkur á ýmsum skipum fram til ársins 1941. Þá hóf hann að vinna að vélaviðgerðum í Vélsmiðjunni Hamri og vann hann því fyrirtæki gott og dyggilegt starf. Hann lét þar af störfum rúmum þremur áratugum síðar, seint á sólmánuði árið 1972.

Starfssvið

Vélstjóri:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þorsteinn Árnason 1. september 1874 - 7. maí 1948 Húsbóndi í Vívatsbæ, Kirkjuvogssókn, Gull. 1901. Bóndi og kaupmaður í Kirkjuvogi, Hafnahr., Gull. 1920 og kona hans; Gíslína Gísladóttir 3. apríl 1878 - 7. september 1951 Húsfreyja í Vívatsbæ, Kirkjuvogssókn, Gull. 1901. Húsfreyja í Kirkjuvogi, Hafnarhr., Gull.
Systkini Brynjólfs;
1) Eiríkur Þorsteinsson 23. nóvember 1898 - 7. september 1986 Var í Kirkjuvogi, Hafnarhr., 1910 Vélstjóri í Vík, Keflavíkursókn, Gull. 1930.og 1920, síðast bús. í Njarðvík.
2) Helgi Þorsteinsson 22. janúar 1905 - 8. febrúar 1988 Var í Kirkjuvogi, Hafnarhr., 1910 Sjómaður á sama stað 1930.og 1920, síðast bús. í Keflavík.
3) Guðrún 22.12.1908
4) Kjartan Þorsteinsson 5. júní 1910 - 18. október 1970 Var í Kirkjuvogi, Hafnarhr., 1910 og 1930.og 1920. Leigubifreiðarstjóri í Reykjavík. Kjörbarn: Gréta Kjartansdóttir, f.7.11.1958.
5) Hrefna Þorsteinsdóttir 5. júní 1910 - 11. ágúst 1977 Var í Kirkjuvogi 1910 Vinnukona í Kirkjuvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930 og 1920. Húsfreyja í Reykjavík.
6) Björgvin Þorsteinsson 2. september 1913 - 10. desember 1988 Var í Kirkjuvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Var í Kirkjuvogi, Hafnahr., Gull. 1920. Bílstjóri á Klöpp í Höfnum, Gull., síðar í Keflavík, síðast bús. þar.

Kona hans var; Ólafía Árnadóttir 9. júní 1899 - 16. september 1983 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Hallveigarstíg 2, Reykjavík 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02958

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir