Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björg Sigríður Sigurðardóttir (1900-1988)
Parallel form(s) of name
- Björg Sigurðardóttir (1900-1988)
- Björg Sigríður Sigurðardóttir frá Hofstaðaseli
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.6.1900 - 5.5.1988
History
Björg Sigríður Sigurðardóttir 10. júní 1900 - 5. maí 1988 Húsfreyja á Sóleyjargötu 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Places
Syðri-Brekkur; Hofsstaðasel; Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Konkordía Ingiríður Stefánsdóttir 13. júní 1876 - 25. janúar 1961 Húsfreyja í Hofstaðaseli í Viðvíkurhr., Skag. Var á Torfustöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Syðri-Brekkum, Hofstaðasókn, Skag. 1901 og maður hennar; Sigurður Björnsson 4. febrúar 1865 - 29. nóvember 1939. Bóndi í Hofsstaðaseli, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Bóndi í Hofstaðaseli í Viðvíkurhr., Skag.
Maður hennar 10.3.1928; Sigurður Gíslason 3. maí 1889 - 13. ágúst 1947 Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Sóleyjargötu 15, Reykjavík 1930. Lögregluþjónn í Reykjavík 1945.
Dóttir þeirra;
Margrét Hansína Sigurðardóttir 2. júlí 1928 - 26. maí 2010 Bókari í Reykjavík. Var á Sóleyjargötu 15, Reykjavík 1930. Hinn 5. desember 1953 gengu þau í hjónaband Margrét og Sveinn Hallgrímsson, kerfisfræðingur, f. 25. desember 1928 í Reykjavík, d. 13. september 1988. Foreldrar Sveins, Hallgrímur Sveinsson, skrifstofustjóri, f. 4. september 1905 í Reykjavík, d. 9. október 1948, og Guðríður Ottadóttir, f. 1. nóvember 1904 í Reykjavík, d. 11. mars 1964. Börn Margrétar og Sveins eru Hallgrímur Sigurður Sveinsson, f. 19. mars 1954, og Björg Sveinsdóttir, f. 20. júlí 1956.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 20.12.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði