Björg Sæmundsdóttir (1913-2000) Patreksfirði

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björg Sæmundsdóttir (1913-2000) Patreksfirði

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.8.2013 - 30.10.2000

History

Björg Sæmundsdóttir var fædd 29. ágúst 1913. Hún lést á sjúkrahúsi Patreksfjarðar 30. október síðastliðinn.
Útför Bjargar Sæmundsdóttur fer fram frá Patreksfjarðarkirkju í dag 8. nóv. 2000 og hefst athöfnin klukkan 14

Places

Litla-Hlíð og Innri-Múli á Barðaströnd: Patreksfjörður 1961:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Hólmfríður Kristófersdóttir og Sæmundur Ólafsson, bóndi í Litlu-Hlíð á Barðaströnd.
Björg ólst upp í Litlu-Hlíð á Barðaströnd, hún var elst sinna systkina sem voru;
1) Guðrún Margrét Sæmundsdóttir 10.6.1916 - 6.10.2006 Var í Litluhlíð I, Hagasókn, V-Barð. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Árdís Sæmundsdóttir 28.1.1918 - 11.10.2004 Var á Krossi, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1930. Fósturfor: Valdemar Hermann Sæmundsson og Guðrún Margrét Kristófersdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sturla Hólm Sæmundsson 9.8.1922 - 24.9.1995 Húsasmiður. Var í Litluhlíð I, Hagasókn, V-Barð. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Björg giftist Guðmundi Jóhanni Jónssyni f. 5.4.1904 - 14.1.1990 frá Innri-Múla á Barðaströnd 24.1.1936 og byrjuðu búskap sama ár á Ytri-Múla og fluttu svo til Patreksfjarðar 1961.
Börn hennar:
1) Fríða Valdimarsdóttir f. 15.8.1931 - 12.12.2008 Húsfreyja, dagmóðir og verslunarkona í Reykjavík. Kjörsonur: Jón Gestur Ólafsson, f. 10.3.1969, maki1 1.12.1956 Ólafur Einar Magnússon f. 26.7.1932, skildu. Maki2; 25.2.1989 Örn Hólmar Sigfússon f. 12.6.1928 - 17.9.2008 vélstjóri. Faðir hennar var; Valdimar Hermann Sæmundsson f. 27.9.1892 - 20.2.1936. Bóndi og sjómaður á Krossi í Barðastrandahr., V-Barð.
2) Kristján Jóhann Jóhannsson, f. 2.3.1939 - 6.10.2001 bifreiðastjóri Patreksfirði, maki hans Jenný Þóra Sigurást Óladóttir f. 13.7.1937.
3) Sæmundur Hólm Jóhannsson, f. 24.2.1943 maki hans Hrafnhildur Guðmundsdóttir f. 3.11.1946.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01132

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places