Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Björg Jónsdóttir (1893-1962) Húsavík
Parallel form(s) of name
- Björg Jónsdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
31.1.1893 - 13.5.1962
History
Björg Jónsdóttir 31. janúar 1893 - 13. maí 1962 Vinnukona á Húsavík 1930.
Places
Heiðarbót í Reykjahverfi S-Þing; Mæri; Húsavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Þorgrímur Jón Sigurgeirsson 27. janúar 1864 - 11. apríl 1918 Var í Brekknakoti, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1871. Smaladrengur á Ytrihóli, Draflastaðasókn, Þing. 1880. Var á Austur-Skálanesi, Vopnafirði, N-Múl. 1890 og 1891. Bóndi í Heiðarbót í Reykjahverfi. Sjómaður í Mæri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Á Húsavík 1910 og kona hans; Guðfinna María Stefanía Stefánsdóttir 5. apríl 1863 Var á Sigurðarstöðum 2, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1870. Var á Austur-Skálanesi, Vopnafirði, N-Múl. 1890- 1891. Var í Húsavík og Reykjahverfi, S-Þing. 1895-98. Vinnukona á Sigríðarstöðum, Fnjóskadal 1898-99. Húskona í Sigluvíkurkoti, Svalbarðsströnd, S-Þing. 1900-01. Húskona á Mæri, Svalbarðssókn, N-Þing. 1901. Á Húsavík 1910. Var í Byrgi, Garðssókn, N-Þing. 1930.
Systkini Bjargar;
1) Sigríður Jónsdóttir 23. september 1898 - 20. október 1987 Húsfreyja í Byrgi, Garðssókn, N-Þing. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Hólmfríður Ólafía Jónsdóttir 22. október 1900 - 11. ágúst 1958 Var í Mæri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Fædd 3.11.1900 skv. kb.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Björg Jónsdóttir (1893-1962) Húsavík
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 11.12.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
GPJ ættfræði