Björg Benediktsdóttir (1894-1991) Lækjardal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björg Benediktsdóttir (1894-1991) Lækjardal

Parallel form(s) of name

  • Björg Benediktsdóttir Lækjardal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.1.1894 - 20.11.1991

History

Björg Benediktsdóttir frá Efri-Lækjardal Fædd 13. janúar 1894 Dáin 20. nóvember 1991 Fyrir ári var ég á leið til útlanda og síðasta verk mitt áður en að ég lagði af stað var að koma við hjá Björgu og kveðja hana. Eins og ævinlega fékk ég í fararnesti góðar óskir og tilmæli um að fara nú varlega. Ég hét því og bað hana að taka nú ekki upp á neinu meðan ég væri í burtu. Hún hélt nú ekki að hætta væri á því, ég kæmi og segði henni ferðasöguna þegar ég kæmi heim, sem ég og gerði, henni til óblandinnar ánægju. Þann 19. nóvember síðastliðinn var ég aftur á leið í flandur eins og hún sagði stundum og fáeinum dögum áður en ég lagði af stað fór ég til hennar, þá var hún hress og kát, stríddi mér góðlátlega, spurði hvort ég hefði eignast eitthvað í safnið mitt nýlega. Hýrnaði öll þegar yngstu börnin mín tvö stungu sér inn um dyrnar og komu að rúminu hennar. Þegar við kvöddum hana bað hún okkur allrar blessunar og bað mig að fara nú varlega. En við heimkomuna nú var rúmið hennar autt. Hún hafði kvatt þessa veröld að kvöldi 20. nóvember á afmælisdegi elsta bróður míns. Húsfreyja í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. Var þar 1957.

Places

Efri-Lækjardalur Refasveit A-Hún.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðný Frímannsdóttir (1872-1964) Brautarholti (28.7.1872 - 17.12.1964)

Identifier of related entity

HAH04174

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Björg var sambýliskona Halldórs Guðmundssonar (1886-1980) í Hvammi sem var sonur Valgerðar sk Guðmundar Frímanns föður Guðnýar

Related entity

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1967) Efri Lækjardal (29.7.1875 - 3.8.1967)

Identifier of related entity

HAH04250

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Björg var sambýliskona Halldórs, manns Guðrúnar

Related entity

Skarphéðinn Halldórsson (1909-1988) Akureyri (17.6.1908 - 20.8.1988)

Identifier of related entity

HAH05103

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Björg var sambýliskona Halldórs föður Skarphéðins

Related entity

Elísabet Geirlaugsdóttir Kemp (1929) Efri-Lækjardal (4.3.1929 -)

Identifier of related entity

HAH03248

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Geirlaugsdóttir Kemp (1929) Efri-Lækjardal

is the child of

Björg Benediktsdóttir (1894-1991) Lækjardal

Dates of relationship

4.3.1929

Description of relationship

Related entity

Halldór Guðmundsson (1886-1980) Hvammi í Langadal og Efri-Lækjardal (11.9.1886 - 23.9.1980)

Identifier of related entity

HAH04648

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Guðmundsson (1886-1980) Hvammi í Langadal og Efri-Lækjardal

is the spouse of

Björg Benediktsdóttir (1894-1991) Lækjardal

Dates of relationship

Description of relationship

Sambýlingar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01126

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

16.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 554

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places