Bjarni Valdimar Guðmundsson (1898-1973) héraðslæknir Selfossi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Valdimar Guðmundsson (1898-1973) héraðslæknir Selfossi

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Guðmundsson (1898-1973)
  • Bjarni Valdimar Guðmundsson héraðslæknir Selfossi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.6.1898 - 8.12.1973

History

Bjarni Valdimar Guðmundsson 11. júní 1898 - 8. desember 1973 Læknir á Brekku, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Læknir á Brekku í Fljótsdal, N-Múl., Flateyri, Ólafsfirði, Patreksfirði og Selfossi. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Önundarholt í Vill; Brekka í Fljótsdal; Flateyri; Ólafsfjörður; Patreksfjörður; Selfoss: Reykjavík:

Legal status

Stúdent 26.6.1918; cand phil 19.5.1919; cand med 18.6.1924; Framhaldsnám Bispebjerg 1926; Sigl. 1937 Danmörk: Berlín 1949; Inverness 1953; Edinborg 1961; Stokkhólmi og Västarås.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðmundur Bjarnason 10. júlí 1864 - 7. janúar 1910 Bóndi í Önundarholti í Villingaholtshr., Árn. Var þar, 1870 og kona hans 22.7.1895; Hildur Björnsdóttir 3. desember 1871 - 13. nóvember 1961 Var í Króki, Villingaholtssókn, Árn. 1880. Húsfreyja í Önundarholti, Villingaholtssókn, Árn. 1910.
Systkini Bjarna;
1) Gísli Ísfeld Guðmundsson 12. mars 1903 - 15. janúar 1936 Var í Önundarholti, Villingaholtssókn, Árn. 1910. Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
2) Guðmundur Guðmundsson 4. júní 1910 - 13. desember 1987 Var í Önundarholti, Villingaholtssókn, Árn. 1910. Var á Ljósvallagötu 12, Reykjavík 1930.

Kona Bjarna 1929; Ásta Magnúsdóttir 2. ágúst 1902 - 27. janúar 1997 Húsfreyja á Brekku, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Selfossi og í Garðabæ og víðar. Síðast bús. í Garðabæ.
Börn þeirra;
1) Hildur Bjarnadóttir 15. mars 1929 - 1. september 2009, maður hennar 5.6.1949; Sigurður Jónasson 3. desember 1925 - 6. apríl 1986. Var í Kristjánsborg , Eyrasókn, V-Barð. 1930. Deildarstjóri Landmælinga Íslands í Reykjavík.
2) Sigríður Bjarnadóttir 15. mars 1929 - 8. desember 2013 Var á Brekku, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1930. Kjólameistari, kennari og rak eigin saumastofu í Reykjavík, maður hennar 1957; Sveini Þorvaldssyni.
3) Guðmundur Bjarnason 6. október 1930 læknir Reykjavík. Maki 1; Erla Jónsdóttir f. 22.10.1929, bæjarbókavörður Reykjavík. Seinni maður Erlu var Stefán Aðalsteinsson (1928-2009) búfræðingur. http://gudmundurpaul.tripod.com/jonhallssoneinarsson.html
Maki 2; Bergdís Helga Kristjánsdóttir 6. maí 1943 hjúkrunarfræðingur.
4) Þóra Margrét, f. 2. mars 1940, gift Jóni Sverri Dagbjartssyni  28. september 1945

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02705

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places