Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Bjarni Nikulásson (1896-1977)
Parallel form(s) of name
- Bjarni Nikulásson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.5.1896 - 25.8.1977
History
Bjarni Nikulásson 7. maí 1896 - 25. ágúst 1977 Sjómaður í Reykjavík 1945. Vélstjóri í Reykjavík. Seljabrekku Reykjavík 1920
Places
Reykjavík.
Legal status
Vélstjóri:
Functions, occupations and activities
Sjómaður:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðríður Ragnheiður Bjarnadóttir 2. apríl 1871 - 29. september 1953 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vestur-Bakka, Bakkastíg 10, Reykjavík 1930 og maður hennar Nikulás Nikulásson 28. maí 1863 - 9. september 1940 Var á Kirkjuvöllum, Garðasókn á Akranesi, Borg. 1870. Sjómaður í Reykjavík 1910.
Systkini Bjarna;
1) Steindór Nikulásson 20. júní 1891 - 1. júlí 1960 Var í Reykjavík 1910. Vélstjóri á Grandavegi 37, Reykjavík 1930. Vélstjóri í Reykjavík 1945.
2) Sigríður Lára Nikulásdóttir 26. desember 1893 - 1. janúar 1965 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Mjóstræti 10, Reykjavík 1930.
3) Sigurbjörn Ágúst Nikulásson 23. ágúst 1906 - 12. september 1988 Var í Reykjavík 1910. Verkamaður á Vestur-Bakka, Bakkastíg 10, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
4) Ingimundur Valtýr Nikulásson 20. júlí 1911 - 17. október 1972 Verkamaður á Vestur-Bakka, Bakkastíg 10, Reykjavík 1930. Húsvörður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona Bjarna; Þórunn Ingibjörg Pálsdóttir 25. ágúst 1897 - 13. júní 1982 Var í Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1901. Húsfreyja á Grandavegi 37 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra:
1) Ragna, f. 1918, hún lést aðeins eins og hálfs árs,
2) Ingvar Einar Bjarnason 2. mars 1922 - 2. apríl 2010 Prentsmiður og hljóðfæraleikar í Reykjavík. Ingvar kvæntist í október 1944 Ingibjörgu Erlu Egilsdóttur, þau skildu. Árið 1984 kvæntist Ingvar Valgerði Jóndísi Guðjónsdóttur.
3) Guðríður Ragnheiður Bjarnadóttir Franzén 3. október 1924 - 3. apríl 2006 Var í Bráðræðisholti 37 b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Svíþjóð. M.: Bernhard Franzén.
4) Páll Guðbergur Bjarnason 7. desember 1926 Prentari í Reykjavík 1945.
5) Ragnheiður Nikolína Bjarnadóttir 1. nóvember 1929 - 18. febrúar 1991 Var í Bráðræðisholti 37 b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Skv. Lögr. f. í Reykjavík.
6) Guðmundur Þórarinn Bjarnason 19. maí 1933 - 24. desember 1999 Vélsmiður. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi. Unnusta hans 1952; Jóhanna Bára Guðmundsdóttir 8. desember 1936 - 4. júlí 2005 Þau slitu trúlofuninni. Ólst upp í Grundarfirði frá 1944, hjá móðurafa sínum Bárði Þorsteinssyni og seinni konu hans Kristbjörgu Rögnvaldsdóttur. Fluttist til Reykjavíkur um 1952, bjó síðan á Ísafirði um tíma en fluttist til Reykjavíkur aftur 1962. Húsfreyja í Reykjavík, vann einnig sem matráður og fleira, rak einnig matvöruverslun með manni sínum yfir 20 ár. Síðast bús. í Reykjavík. Maður Jóhönnu Báru 18.9.1956; Þorlákur Halldór Arnórsson 18. september 1924 - 5. apríl 2016. Starfaði um árabil sem bryti á flutningaskipum, síðar kaupmaður í Reykjavík, Sandgerði og Garði. Síðast bús. í Hafnarfirði. Guðmundur kvæntist Rósu Ingibjörgu Oddsdóttur en þau skildu 1981.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 5.12.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði