Bjarni Jónsson (1881-1965)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Jónsson (1881-1965)

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Jónsson Dómkirkjuprestur

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.10.1881 - 19.11.1965

History

Bjarni Jónsson 21. október 1881 - 19. nóvember 1965 Prestur, prófastur og vígslubiskup í Reykjavík. Prestur á Lækjargötu 12 b, Reykjavík 1930.

Places

Mýrarholt við Reykjavík:

Legal status

Stúdent 30.6.1902; Cand phil Kaupmannahöfn 8.6.1903; Cand thol Kaupmannahöfn 24.6.1907

Functions, occupations and activities

Barna og unglingakennari Ísafirði 1907: Dómkirkjuprestur 1910; Prófastur Kjalarnesþings 1932; Vígslubiskup Skálholtsbiskupsdæmi 1937; Dómprófastur 1945:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Oddsson 4. nóvember 1838 - 14. júlí 1898 Sennilega sá sem var vinnumaður í Hrólfsskála, Reykjavíkursókn, Gull. 1860. Húsbóndi í Mýrarholti, Reykjavík 1880. Tómthúsmaður í Mýrarholti við Reykjavík og kona hans; Ólöf Hafliðadóttir 18. maí 1841 - 29. apríl 1923 Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Mýrarholti, Reykjavík 1880. Var í Reykjavík 1910.
Systkini Bjarna;
1) Hafliði Magnús Jónsson 31. mars 1868 - 8. júní 1959 Var í Mýrarholti , Reykjavík 7, Gull. 1870. Innheimtumaður í Mýrarholti við Nýlendugötu, Reykjavík 1930.
2) Kristín Jónsdóttir 4. nóvember 1869 - 2. september 1872 Var í Mýrarholti , Reykjavík 7, Gull. 1870.
3) Guðný Jónsdóttir 16. júlí 1875 - 25. febrúar 1972 Var í Mýrarholti, Reykjavík 1880. Húsfreyja á Bakkastíg 6, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
4) Guðfinna Jónsdóttir 14. ágúst 1878 - 30. desember 1967 Var í Reykjavík 1910. Var á Bárugötu 13, Reykjavík 1930.
5) Kristinn Jónsson 1. desember 1884 - 24. desember 1933 Var í Reykjavík 1910. Lyfjafræðingur í Mýrarholti við Nýlendugötu, Reykjavík 1930. Lyfjafræðingur í Reykjavík.

Kona Bjarna 15.7.1913; Áslaug Ágústsdóttir 1. febrúar 1893 - 7. febrúar 1982 Prestfrú í Reykjavík. Húsfreyja á Lækjargötu 12 b, Reykjavík 1930. Þau barnlaus

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02687

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places