Bjarnarey við Vestmannaeyjar

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Bjarnarey við Vestmannaeyjar

Description area

Dates of existence

um 3000 árum fyrir okkar tímatal

History

Bjarnarey liggur skammt suður af Elliðaey og er næst henni í stærð, 0.32km². Eyjan er mjög hálend og þverhníptir klettahamrar umlykja eyjuna alla nema á litlu svæði norðaustan megin. Þar er uppgangur á eyjuna. Annar uppgangur er norðvestan á eynni, á ... »

Places

Vestmannaeyjar

Mandates/sources of authority

Margir menn hafa fengið viðurnefni í Vestmannaeyjum í gegnum tíðina. Ein sagan segir frá því að einhverju sinni var Jón nokkur, mikill fjallamaður, uppi í Bjarnarey að síga niður eggjum í bát sem var við eyna. Mennirnir á bátnum kipptu ógætilega í bandið ... »

Internal structures/genealogy

Bjarnarey liggur suður af Ellirey ca ½ mílu frá Heimaey. Er hún að beit helmingi minni en Ellirey, er þar slægjuland, sem nálega 100 hestar af heyi fást af. Lundatekja á ári um 16.000 og svartfugl 3.-5.000 (og hefir hún mestan svartfugl af öllum eyjunum).... »

Relationships area

Related entity

Vestmannaeyjar

Category of relationship

family

Description of relationship

ein af eyjunum sem mynda Vestmannaeyjar

Control area

Status

Final

Level of detail

Partial

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC