Auður Júlíusdóttir (1919-2013) Akureyri

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Auður Júlíusdóttir (1919-2013) Akureyri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.11.1919 - 14.9.2013

History

Auður Júlíusdóttir fæddist í Sigluvík, S-Þing., 24. nóvember 1919. Hún lést 14. september 2013. Auður og Kristján hófu sinn búskap á Akureyri, bjuggu síðan á Ísafirði en til Stykkishólms fluttu þau árið 1945 og hefur Auður búið þar í 68 ár.
Útför Auðar verður gerð frá Stykkishólmskirkju í dag, 21. september 2013, og hefst athöfnin kl. 14.

Places

Herdís og Júlíus bjuggu m.a. í Sigluvík, á Þönglabakka, Sólheimum og Grund en árið 1944 reistu þau sér hús á Svalbarðseyri sem nefnt var Hörg.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Auðar voru Herdís Þorbergsdóttir 16. nóvember 1891 - 14. desember 1965 Með foreldrum á Breiðumýri til 1893 og síðan á Litlu-Laugum í sömu sveit fram um 1900. Húsfreyja í Sigluvík á Svalbarðsströnd 1918-20, á Þönglabakka í Fjörðum, S-Þing. 1920-22, Sólheimum á Svalbarðsströnd 1923-28 og Grund og Hörg á Svalbarðsströnd, S-Þing., um 1944-61. Síðast bús. á Akureyri. Húsfreyja á Grund , Svalbarðssókn, S-Þing. 1930 og Júlíus Jóhannesson 9. júlí 1893 - 25. júlí 1969 Bóndi í Sigluvík á Svalbarðsströnd 1917-20, á Þönglabakka í Fjörðum, S-Þing. 1920-22, Sólheimum á Svalbarðsströnd 1923-28 og verkamaður á Grund, afbýli frá Breiðabóli 1928-43 og Hörg á Svalbarðsströnd, S-Þing., um 1944-61. Verkamaður og rithöfundur þar. Síðast bús. á Akureyri. Verkamaður á Grund , Svalbarðssókn, S-Þing. 1930.

Auður var elst af átta börnum foreldra sinna.
1) Heiður Júlíusdóttir f 3. júní 1921 - 3. júlí 2012 Var á Grund , Svalbarðssókn, S-Þing. 1930.
2) Ingvi Júlíusson f 6. október 1923 - 9. júlí 1995 Var á Grund , Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Birgðastjóri á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
3) Hlynur Júlíusson f 29. nóvember 1925 - 1. mars 2004 Verkstjóri hjá Reykjavíkurborg og síðar birgðastjóri hjá Apóteki Vesturbæjar, síðast bús. í Reykjavík. Var á Grund , Svalbarðssókn, S-Þing. 1930.
4) Gunnur Júlíusdóttir f 27. febrúar 1927 - 19. mars 1984 Var á Grund , Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Var í Hörg á Svalbarðseyri, S-Þing. 1947. Húsfreyja í Hólkoti í Hörgárdal, Eyj. 1954-56 og síðar á Akureyri.
5) Haddur Júlíusson f 17. júní 1928 - 9. desember 2011 Var á Grund , Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Vegagerðarmaður, sjálfstæður atvinnurekandi og loks vélstjóri á Akureyri.
6) Þrúður Júlíusdóttir f 12. janúar 1930 Var á Grund , Svalbarðssókn, S-Þing. 1930.
7) Jenný Júlíusdóttir f. 14. mars 1934

Herdís og Júlíus bjuggu m.a. í Sigluvík, á Þönglabakka, Sólheimum og Grund en árið 1944 reistu þau sér hús á Svalbarðseyri sem nefnt var Hörg.
Auður giftist árið 1941 Kristján Júlíus Guðmundsson f. 28. september 1911 - 12. maí 1999, á Brekku II, Þingeyrarsókn, V-Ís. 1930. Skipasmiður í Stykkishólmi.
Auður og Kristján eignuðust fjögur börn.
1) Gísli Guðmundur Kristjánsson f. 21. apríl 1942 - 1. desember 1993. Sjómaður og trésmiður í Stykkishólmi, kona hans var Þóra Magnea Halldórsdóttir f. 12. september 1936 og áttu þau tvær dætur Jóhönnu og Helgu. Fyrir átti Þóra Steinunni Dóru.
2) Erlar Jón Kristjánsson f 26. júní 1947 - 15. ágúst 2009. Byggingarverkfræðingur í Stykkishólmi, átti hann tvær dætur, Auði Bergþóru f. 3.9.1971, móðir hennar var Gerður Guðlaugsdóttir f. 22. maí 1949 - 14. maí 1995 Húsfreyja í Reykjavík, og Katrínu Evu f. 13.8.1975, móðir hennar var Margrét Helgadóttir f. 6. febrúar 1949 - 20. nóvember 2005 Starfsmaður Orkuveitu Reykjavíkur, síðast bús. á Akranesi.
3) Jónína Kristín Kristjánsdóttir f. 6. desember 1948, maður hennar er Bernt Hreiðar Sigurðsson 5. febrúar 1944 , þau eiga tvo syni, Sigurð Ágúst og Kristján Auðun.
4) Kristján Júlíus Kristjánsson f. 9. september 1955, kona hans er Svandís Einarsdóttir f. 12. október 1956 , þau eiga tvö börn, Hafþór Gauta og Auði Rán.
Langömmubörnin eru nú orðin 17.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01053

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places