Áslaug Harðardóttir (1946) Haga í Grímsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Áslaug Harðardóttir (1946) Haga í Grímsnesi

Parallel form(s) of name

  • Áslaug Harðardóttir Hrygg í Flóa

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.10.1946 -

History

Áslaug Harðardóttir 30. okt. 1946, frá Hrygg í Flóa. Bændaskólinn á Hvanneyri 1965-1966. Landspróf frá Vogaskóla 1962

Places

Hryggur í Hraungerðishreppi: Hagi í Grímsnesi;

Legal status

Landspróf frá Vogaskóla 1962. Búfræðingur frá Hvanneyri 1966:

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar;
Guðrún Guðjónsdóttir 15. ágúst 1927 - 15. apríl 2016. Var í Hrygg, Hraungerðishr., 1930. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík.
Maður Guðrúnar; Ragnar Bjarnason 28. okt. 1909 - 5. des. 1977. Var í Öndverðarnesi, Mosfellssókn, Árn. 1930. Húsasmíðameistari og listamaður í Reykjavík, síðast bús. þar.
Sambýlismaður hennar; Sigurður Ólafsson.

Systkini Áslaugar sammæðra;
1) Guðjón Þór Ragnarsson, f. 21. mars 1951, sonur hans Elvar Daði, dætur hans eru: Aþena Lind, París Anna, Apríl Ósk, Perla Mary og Atlanta Dís.
2) Kristín Lára Ragnarsdóttir, f. 8. maí 1952, d. 1. maí 1996, maki Hörður Harðarson og dóttir þeirra er Guðrún Harðardóttir.
3) Bjarni Ragnarsson, f. 1954, d. 1954.
4) Guðrún Björg Ragnarsdóttir, f. 1. apríl 1960, gift Lárusi Ragnarssyni, börn þeirra eru Harpa Sjöfn, maki Kjartan Þór Kjartansson, sonur þeirra Rökkvi Blær, Ragnar Kristinn og Sigrún Kristín.

Maður hennar; Guðmundur Helgason 21. sept. 1948 - 4. apríl 1974. Bóndi í Haga. Síðast bús. í Grímsneshreppi.

Börn þeirra;
1) Hörður Óli Guðmundsson 29. apríl 1970, kvæntur Kristínu Jóhannsdóttur, börn þeirra eru: Guðmundur Helgi, dóttir hans Sif, Jóhann Guðni, Elías Svanur og Kristrún Urður.
2) Guðmunda Helga Guðmundsdóttir 26. júní 1974, maki Garðar Guðmundsson, börn þeirra eru: Guðmundur Benedikt og Guðrún Olga.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05006

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places