Ásdís Magnúsdóttir (1920-2013) Staðarbakka

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásdís Magnúsdóttir (1920-2013) Staðarbakka

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.8.1920 - 19.6.2013

History

Ásdís fæddist á Torfastöðum í Miðfirði 21. ágúst 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Hvammstanga 19. júní 2013.
Ásdís og Benedikt bjuggu allan sinn búskap á Staðarbakka og gegndu margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína. Nefnd Ásdís Magnúsdóttir Frímanns í Jóelsætt
Útför Ásdísar fer fram frá Staðarbakkakirkju í dag, 26. júní 2013, klukkan 14.

Places

Torfastaðir í Miðfirði: Staðarbakki V-Hún:

Legal status

Ásdís stundaði nám í Kvennaskólanum á Blönduósi veturinn 1941-1942.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ásdís var einkabarn foreldra sinna, hjónanna Guðfinnu Björnsdóttur f. 18.7.1895 - 1.5.1977 húsfreyju og Magnúsar Frímanns Jónssonar f. 2.6.1891 - 14.3.1975, bónda, smiðs og rithöfundar.
Ásdís gekk að eiga Benedikt Guðmundsson bónda á Staðarbakka í Miðfirði hinn 19. maí 1945. Hann lést 17. janúar 1990.
Börn þeirra eru:
1) Margrét húsfreyja og þroskaþjálfi, f. 18. nóvember 1945, maki hennar er Ólafur H. Jóhannsson kennari. Börn þeirra eru: Benedikt Marinó, f. 1966. Sonur Benedikts frá fyrra hjónabandi er Ólafur Andri. Stjúpsonur er Sveinn Ingi. Sambýliskona Ása Elísa Einarsdóttir, börn hennar Aron Dalin, Viktor Díar og Ísold Atla. Jóhann Örn, f. 1971, maki Theodóra S. Sæmundsdóttir. Börn þeirra Jóhann Egill og Arna Sif. Börn Theodóru frá fyrra hjónabandi Ólöf Sara og Sæmundur Karl. Stjúpsonur Jóhanns frá fyrra hjónabandi er Davíð. Ólöf Ásdís, f. 1974, maki Björn H. Barkarson. Börn þeirra eru Margrét Júlía, Birna Kristín og Valtýr Gauti. Hrafnhildur, f. 1980, maki Orri Huginn Ágústsson. Dóttir þeirra er Kolfinna.
2) Ingimundur trésmíðameistari, f. 26. ágúst 1948. Maki hans er Matthildur G. Sverrisdóttir dagmóðir og húsfreyja. Börn þeirra eru: Magnús Frímann, f. 1974, maki Halldóra Ingvarsdóttir. Börn þeirra eru Ingvar Andri, Elín Rósa og Matthías Ingi. Sverrir Steinn, f. 1977, sambýliskona Helga Dögg Wiium. Börn þeirra Matthildur Birta og Kristinn Kári. Þórdís Hlín, f. 1983.
3) Jón Magnús framkvæmdastjóri, f. 26. febrúar 1951, maki hans er Þorbjörg J. Ólafsdóttir ljósmóðir og húsfreyja. Börn þeirra eru: Þórólfur, f. 1974. Dóttir hans frá fyrri sambúð er Þorgerður. Sambýliskona Nanna Viðarsdóttir. Börn þeirra eru Jón Ívar og Logi. Dóttir Nönnu er Edda Eik. Ragnheiður, f. 1979, sambýlismaður Anders Torstein Dolve. Þórhildur, f. 1979, maki Jón Hákon Hjaltalín. Börn þeirra eru Styrmir og Þorbjörg Sara.
4) Rafn bóndi, f. 25. maí 1952. Maki Ingibjörg Þórarinsdóttir húsfreyja og bóndi. Börn þeirra eru Sólrún Guðfinna, f. 1976. Maki Mikael Þór Björnsson. Börn þeirra eru Hilmir Rafn, Anton Einar og Bríet Ingibjörg. Þórarinn Óli, f. 1979, maki Guðfinna Kristín Ólafsdóttir. Dóttir þeirra er Inga Þórey. Stjúpsonur Heiðar Örn. Benedikt, f. 1985. Sambýliskona Ingibjörg Markúsdóttir.

General context

Relationships area

Related entity

Benedikt Guðmundsson (1905-1990) Staðarbakka í Miðfirði (30.11.1905 - 17.1.1990)

Identifier of related entity

HAH01106

Category of relationship

family

Type of relationship

Benedikt Guðmundsson (1905-1990) Staðarbakka í Miðfirði

is the spouse of

Ásdís Magnúsdóttir (1920-2013) Staðarbakka

Dates of relationship

19.5.1945

Description of relationship

Börn þeirra eru: 1) Margrét húsfreyja og þroskaþjálfi, f. 18. nóvember 1945, maki hennar er Ólafur H. Jóhannsson kennari. 2) Ingimundur trésmíðameistari, f. 26. ágúst 1948. Maki hans er Matthildur G. Sverrisdóttir dagmóðir og húsfreyja. 3) Jón Magnús framkvæmdastjóri, f. 26. febrúar 1951, maki hans er Þorbjörg J. Ólafsdóttir ljósmóðir og húsfreyja. 4) Rafn bóndi, f. 25. maí 1952. Maki Ingibjörg Þórarinsdóttir húsfreyja og bóndi.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01079

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places