Árni Gunnlaugsson (1932) frá Skógum í Axarfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Gunnlaugsson (1932) frá Skógum í Axarfirði

Parallel form(s) of name

  • Árni Gunnlaugsson frá Skógum í Axarfirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.8.1932 -

History

Árni Gunnlaugsson 15. ágúst 1932 frá Skógum í Axarfirði

Places

Skógar í Axarfirði:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Gunnlaugur Sveinbjörnsson 28. sept. 1898 - 22. ágúst 1985. Bóndi á Skógum, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Skógum í Reykjahverfi, S-Þing. og kona hans 1925; Guðný Árnadóttir 18. apríl 1899 - 7. júlí 1977. Með foreldrum í Skógum og síðan húsfreyja þar. Hagmælt vel. Sjá bókina Helga Sörensdóttir eftir Jón Sigurðsson í Ystafelli.

Systkin Árna;
1) Sveinbjörn Gunnlaugsson 26. des. 1930 - 4. jan. 2019. Kona hans 5.10.1963; Anna Margrét Jóhannsdóttir 29. mars 1939. Húsavík
2) Guðmundur Heiðmar Gunnlaugsson 25. sept. 1935 - 14. ágúst 2005. Bóndi á Skógum i Reykjahverfi og lögreglumaður á Húsavík, síðast bús. á Húsavík. Ona hans; Berta Jóhanna Einarsdóttir 17. sept. 1941.
3) Jón Árni Gunnlaugsson 2. okt. 1938. Skógum í Reykjahreppi. Kona hans; Sara Hólm 7. apríl 1944.

General context

FYRIR RÚMRI VIKU, eða nánar tiltekið 31. jan. 1962, lagði Árni Gunnlaugsson frá Skógum í Reykjahverfi upp á Axarfjarðarheiði. Ætlaði Árni að ganga yfir heiðina að Garði í Þistilfirði, en sú leið mun nær 40 km. að lengd. Á föstudag hafði ekkert til Árna frétzt, og var þá Tryggvi Helgason flugmaður fenginn til að leita hans í flugvél sinni. Tryggvi fann Árna skammt frá sæluhúsinu, sem er nálægt miðri heiðinni.

Er Tryggvi varð mannsins var, kastaði hann niður til hans orðsendingu um hvert hann skyldi halda til að finna sæluhúsið, en Árni skeytti því ekki, en hélt áfram göngu sinni, þrátt fyrir endurteknar tilraunir Tryggva. Flaug nú Tryggvi austur á heiðina, þar sem hann vissi þar um leitarmenn úr Þistilfirði. Er hann varð þeirra var, sendi hann þeim orðsendingu um hvar maðurinn væri. Breyttu þeir þegar stefnu og héldu þangað.

Á meðan flaug Tryggvi yfir staðinn og vísaði þeim leiðina. Eftir að leitarmenn fundu Árna, munu þeir hafa farið með hann í sæluhúsið, en síðan flutt hann til byggða.

Árni er nú í sjúkrahúsinu á Húsavík, og mun hann vera eitthvað kalinn á fótum.

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05134

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingur, 6. tölublað (09.02.1962), Blaðsíða 1. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5167932

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places