Landsýn, stytta af engli við Strandakirkju í Selvogi. Frummynd 1953
- IS HAH 2018/036-D-572a
- Item
- um1953
Part of Bragi H. Kárason (1949-2018) Þverá, Skjalasafn og ljósmyndasafn
Styttan er af englinum sem birtist sæförunum sem lentu í sjávarháska fyrir langa löngu og er minnisvarði um kraftaverkið í Engilsvík.
Höggmyndin er úr ljósu graníti og var höggvin í Noregi. Hún sýnir okkur hvítklædda konu sem heldur á skínandi krossmarki og bendir sjómönnum í lífsháska inn í Engilsvík.