Árbæjarkirkja 1834

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Árbæjarkirkja 1834

Parallel form(s) of name

  • Árbæjarkirkja (safnkirkjan)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1960 -

History

Árbæjarkirkja er í Árbæjarprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Hún er systurkirkja Víðimýrarkirkju, sem var byggð á árunum 1834-35. Upprunalegi kirkjusmiðurinn var Jón Samsonarson, bóndi, smiður og alþingismaður. Hún var endurreist í Árbæjarsafni árið 1960 og nýtt skrúðhús var byggt við hana árið 1964.

Kirkjan, sem er torfkirkjan, var reist árið 1842 að Silfrastöðum. Árið 1896 vék hún fyrir nýrri kirkju en viðir hennar voru notaðir til að smíða baðstofu. Baðstofan var tekin niður árið 1959 og viðir hennar fluttir á Árbæjarsafn þar sem þeir voru notaðir til smíði safnkirkju. Meðal þess sem er upprunalegt í kirkjunni er prédikunarstóllinn.

Kirkjusmiður var Skúli Helgason frá Selfossi. Hann fór að Silfrastöðum og tók tréverkið niður. Helsti vandinn við endurreisnina var að komast að réttum hlutföllum og útliti kirkjunnar.

Lausnin fannst í vísitasíu frá 1842 í Þjóðskjalasafni. Þar voru öll mál tilgreind. Skúli skar út vindskeiðarnar sjálfur og lauk við bygginguna haustið 1960.

Skrúðhúsið stendur andspænis kirkjudyrum, sem er fátítt á Íslandi. Það var smíðað með skrúðhúsið að Arnarbæli í Ölfusi að fyrirmynd.

Places

Silfrastaðir í Skagafirði: Árbæjarsafn Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Silfrastaðir í Skagafirði: Arnarbæliskirkja í Ölfusi; Árbæjarsafn Reykjavík:

General context

Relationships area

Related entity

Víðimýrarkirkja í Skagafirði (1834 -)

Identifier of related entity

HAH00417

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1842

Description of relationship

Sami kirkjusmiður

Related entity

Árbæjarsafn Museum 1957 (1957)

Identifier of related entity

HAH00395

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00396

Institution identifier

IS HAH-Kir

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places