Anna Jóhannesdóttir (1910-1987)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Jóhannesdóttir (1910-1987)

Parallel form(s) of name

  • Anna Margrét Jóhannesdóttir (1910-1987)
  • Anna Jóhannesdóttir (1910-1987) frá Kirkjuhvammi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.7.1910 - 27.9.1987

History

Minning: Anna Margrét Jóhannesdóttir Fædd 22. júli 1910 Dáin 27. september 1987. Mánudaginn 5. október kl. 13.30, verður til moldar borin hin ágætasta kona, skilningsríka móðir og indæla amma og langamma. Hún fæddist í Kirkjuhvammi, ólst þar upp hjá foreldrum sínum.
Vinnukona á Bárugötu 35, Reykjavík 1930. Var á Melum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ölfushreppi.

Places

Kirkjuhvammur: Hvammstangi: Reykjavík 1964: Þorlákshöfn 1976:

Legal status

Ung að árum flyst hún til Reykjavíkur til að læra fatasaum. Þá iðn stundaði hún alla tíð meðan þrek entist.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar Ingibjörg Sigurðardóttir f. 6.4.1870 - 8.11.1965 og Jóhannes Eggertsson f. 17.6.1871 - 17.11.1947 trésmiður Hvammstangaog 9 systkinum. Snemma á hennar ævi flytjast þau til Hvammstanga.
Hún eignaðist son,
1) Jóhannes Heiðar Lárusson f. 31.8.1935 - 11.2.1998, giftur Kristrúnu Guðjónsdóttur. Faðir hans var Lárus Scheving f. 18.6.1912 - 20.12.1993 Járnsmíðanemi á Vesturgötu 23, Reykjavík 1930. Vélstjóri í Reykjavík, var þar 1945.
Árið 1942 kynntist hún manni sínum, Óskari Snorrasyni f. 10.3.1909 - 13.1.1980, ganga þau í hjónaband 6. júní 1943. Bjuggu þau á Hvammstanga til ársins 1964 er þau flytjast til Reykjavíkur, þaðan flytjast þau til Þorlákshafnar 1976. Óskar lést í janúar 1980.
Varð þeim hjónum fjögurra barna auðið,
2) Matthildur Ingibjörg f. 24.9.1943, maður hennar 23.8.1963 Árna Vigfús Árnason f. 19.1.1942 - 16.10.1991 fulltrúi Keflavík.
3) Snorri Hörgdal Óskarsson f. 7.4.1946 - 20.3.1974, látinn, lét eftir sig eiginkonu, Sigríði, og tvo syni,
4) Jóhanna Hólmfríður Óskarsdóttir f. 17.12.1947, gift Kára Böðvarssyni f. 14.5.1947, Kjörforeldrar: Böðvar Tómasson og Ingibjörg Jónsdóttir.
5) Björk Lind Óskarsdóttir f. 1949, gift Pálma Bjartmari Aðalbergssyni f. 23.8.1947.
Eru ömmubörnin orðin 11 og langömmubarn eitt.

General context

Relationships area

Related entity

Eggert Eggertsson (1869-1930) Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi (20.7.1869 - 9.6.1930)

Identifier of related entity

HAH03060

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Eggertsson (1869-1930) Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi

is the cousin of

Anna Jóhannesdóttir (1910-1987)

Dates of relationship

1910

Description of relationship

Jóhannes faðir Önnu var bróðir Eggerts

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01025

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places