Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Aðalsteinn Guðmundsson (1912-1984)
Parallel form(s) of name
- Aðalsteinn Guðmundsson (1912-1984) Þórshöfn
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.10.1912 - 18.3.1984
History
Aðalsteinn Guðmundsson 3. október 1912 - 18. mars 1984 Verkamaður á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Málari, síðast bús. í Þórshafnarhreppi.
Places
Þórshöfn á Langanesi
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans Elín Guðmundsdóttir f. 3. júní 1885 - 31. janúar 1975 Var í Fagranesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1890. Húsfreyja á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930 og Guðmundur Einarsson f. 4. júlí 1884 - 4. júlí 1951 Hjú á Svalbarði, Svalbarðssókn, N-Þing. 1901. Bóndi í Krossavík, síðar verkamaður á Þórshöfn. Trésmiður á Þórshöfn, Sauðanessókn, N-Þing. 1930.
Bróðir hans
1) Guðmundur Guðmundsson f. 17. ágúst 1916 - 12. janúar 1975 Síðast bús. í Þórshafnarhreppi.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
HAH02244
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 29.8.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði