Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Aðalbjörg Jónsdóttir (1916-2018) prjónalistakona
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.12.1916 - 16.7.2018
History
Aðalbjörg fæddist 15. desember 1916 á Heiðarbæ í Tungusveit í Steingrímsfirði. Var á Gestsstöðum, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 16. júlí 2018. Útför Aðalbjargar fór fram frá Langholtskirkju 3. ágúst 2018, og hófst athöfnin klukkan 13.
Places
Gestsstaðir á Ströndum:
Legal status
Kvsk á Blönduós 1937-1938:
Functions, occupations and activities
Prjónalistakona.
Aðalbjörg var við nám í Kvennaskólanum á Blönduósi námsárið 1937-1938 . Eftir að þau hjónin fluttu til Reykjavíkur setti hún upp saumastofu á heimilinu. Á áttunda áratugnum byrjaði hún að prjóna viðhafnarkjóla úr íslensku ullinni og hélt margar sýningar, m.a. á Kjarvalsstöðum 1982. Hún var vel þekkt og virt prjónlistakona og sama ár sem hún varð 100 ára kom út bók um líf hennar og list, Prjónað af fingrum fram, Undurfínir handprjónaðir viðhafnarkjólar úr íslenskri ull, eftir Kristínu Schmidhauser Jónsdóttur sagnfræðing. Á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2018 var Aðalbjörg sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, fyrir framlag hennar til íslenskrar prjónahefðar og hönnunar.
Mandates/sources of authority
Sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar Guðbjörg Aðalsteinsdóttir 15. mars 1897 - 21. febrúar 1981 Húsfreyja á Gestsstöðum. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturbarn: Sólrún Margrét Guðbjartsdóttir, f. 7.1.1924 og Jón Níelsson 16. júní 1885 - 10. nóvember 1932 Bóndi á Gestsstöðum í Tungusveit á Ströndum, bóndi þar 1930.
Systkini Aðalbjargar eru;
1) Ólöf, f. 3.4. 1919, d. 12.3. 2016,
2) Stefán, f. 3.12. 1921, d. 25.10. 1999,
3) Halldór, f. 21.2. 1928, d. 16.10. 2000,
4) Sigurborg Ágústa, f. 24. 5. 1930.
Fóstursystir Aðalbjargar var;
5) Sólrún Guðbjartsdóttir, f. 7.1. 1924, d. 25.9. 1988.
Eiginmaður Aðalbjargar var Hermann Guðmundsson, f. 22.12. 1914, d. 5.6. 1980. Foreldrar hans voru Ragnheiður Halldórsdóttir, f. 2.2. 1876, d. 4.12. 1962, og Guðmundur Guðmundsson, bóndi á Bæ á Selströnd, f. 27. 7. 1872, d. 5.8. 1942. Hermann lauk íþróttakennaraprófi frá Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni 1936 og vann um skeið við fimleika- og sundkennslu, stundaði sjóinn og ýmis störf í landi en síðustu áratugina var hann verkstjóri hjá sjóklæðagerðinni Max hf.
Börn Aðalbjargar og Hermanns voru sjö:
1) Jón, f. 8.10. 1939, kona hans Díana Árnadóttir, f. 4.11. 1941, d. 31.7. 2012, börn þeirra: Árni og Hermann Þór.
2) Ragnhildur, f. 11.12. 1941, I. maki hennar Stefán Eyjólfsson, f. 11.8. 1937, börn þeirra: Eyjólfur, Hermann og Aðalbjörn. II. maki Lars Grunér, f. 26.2. 1938,
3) Guðmundur, f. 23.2. 1943, I. kona Edda Jónsdóttir, f. 16.5. 1946, börn þeirra: Hermann, Jón Már, Guðjón Arnar og Jóhann Axel. II. kona Klara Njálsdóttir, f. 18.8. 1945.
4) Aðalsteinn, f. 10.4. 1945, I. kona Bjarnfríður Jóhannsdóttir, f. 16.2. 1946. Börn þeirra: Jóhann Freyr og Aðalbjörg Drífa. II. kona Jóhanna Þórarinsdóttir, f. 27.8. 1947, börn þeirra: Svana Hansdóttir, Hans og Már.
5) Guðjón (óskírður), f. 3.1. 1949, d. 7.1. 1949,
6) Guðbjörg, f. 3.12. 1950, d. 7.3. 2003, I. maki Richard Brandt, f. 26.6. 1948, börn þeirra: Martha Dís og Davíð Hermann. II. maki Gylfi Björgvinsson, f. 7.9. 1956, sonur þeirra: Sigmundur Hjörvar.
7) Kolbrún, f. 14.1. 1952, d. 8.3. 2015. Við lát Aðalbjargar var fjöldi langömmubarna hennar yfir 40 og langalangömmubörnin orðin sjö.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 29.8.2017
viðbót 5.7.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 5.7.2022
Íslendingabók
Mbl 3.8.2018, https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1692841/?item_num=1&searchid=499e5d4064682826ae816d21c755d22a0a4ba91b
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Aalbjrg_Jnsdttir1916-2018prj__nalistakona.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg