Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ágústa Ágústsdóttir (1921-2003) Litla-Ósi í Miðfirði
Parallel form(s) of name
- Ágústa Unnur Ágústsdóttir (1921-2003) Litla-Ósi í Miðfirði
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
27.6.1921-11.4. 2003
History
Ágústa Unnur Ágústsdóttir 27. júní 1921 - 11. apríl 2003. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Litla-Ósi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. á Litla-Ósi, V-Hún.
Places
Urðarbak
Litli-Ós
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Foreldrar hennar voru Bjarni Ágúst Bjarnason bóndi, Urðarbaki, f. 1890, d. 1981 og Marsibil Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1896, d. 1942.
Systkini hennar;
1) Helga Ingibjörg Ágústsdóttir 2. mars 1917 - 20. júní 2004. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1930. Var í Múla, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykavík. Maður hennar 25.12.1937; Jón Húnfjörð Jónasson frá Múla í Vestur-Húnavatnssýslu, f. 21. janúar 1914, d. 3. nóvember 1995.
2) Valgeir Ágústsson f. 27.1.1924, d. 17.6.1995. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1930. Var að Ásbrekku, Hvammstangahr., V-Hún. 1957, kvæntur Náttfríði Jósafatsdóttur, f. 1927.
3) Ásta Ágústsdóttir 9. júlí 1925 - 8. febrúar 2009. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Reykjavík. Maður hennar 9. júlí 1953; Eggert Óskar Þórhallsson 1. júlí 1926. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Foreldrar hans voru Þórhallur Lárus Jakobsson bóndi á Syðri Ánastöðum, f. 1896, d. 1984, og Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 1903, d.1997.
4) Eiður Ágústsson f. 9.7.1925, d. 18.4.1981. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Héðinn Ágústsson, f. 1.6.1928 - 21.1.2013. Var á Urðarbaki, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1930. Leigubílstjóri, bormaður og verkstjóri í Reykjavík, kvæntur Ingibjörgu Gísladóttur, f. 1926, d. 1994;
6) Bjarni Ágústsson f. 19.5.1932, d. 30.7.2005.
Samfeðra;
7) Hersteinn Heimir Ágústsson f. 15.9.1944, kvæntur Þóru Þormóðsdóttur, f. 1948,
8) Marsibil Ágústsdóttir f. 17.11.1946, gift Birni Levi Péturssyni, f. 1943.
Maður hennar 13.8.1946; Þorvaldur Björnsson 24. sept. 1919 - 19. mars 2013. Bóndi á Litla-Ósi í Kirkjuhvammshreppi
Börn þeirra:
1) Már Þorvaldsson fæddur 1946, maki Álfheiður Sigurðardóttir, eiga þau þrjár dætur,
2) Jóhanna Þorvaldsdóttir fædd 1947, maki Hermann Ólafsson, eiga þau þrjú börn,
3) Björn Ósmar Þorvaldsson fæddur 1950, í sambúð með Birnu Torfadóttur, á hann þrjú börn,
4) Gunnar Örn Þorvaldsson 12.2.1955. Var á Litla-Ósi, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. maki Gréta Jósefsdóttir og eiga þau tvö börn,
5) Ágúst Elvar Þorvaldsson fæddur 1959, á hann fimm börn.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 9.7.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
GPJ skráning 9.7.2022
Íslendingabók
Mbl, 5.4.2013, https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1460985/?item_num=1&searchid=e6c647b2f49a0cc1e001be36841153811b9bbfd3
mbl.is/greinasafn/grein/810469/?item_num=1&searchid=6eefe8e36020a950053f3c09c9db43baea38546c
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
gsta_gstsdttir1921-2003Litla-si__Mifir__i.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg