Jón Björnsson (1891-1982) Sauðárkróki
- HAH03054
- Einstaklingur
- 17.11.1891-17.09.1982
Jón var fæddur í Hringsdal á Látraströnd í Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru hjónin Björn Björnsson, ættaður úr Svarfaðardal og Guðbjörg Guðjónsdóttir frá Hólmavaði í Aðaldal.
Búfræðingur, deildarstjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki. Verslunarmaður á Sauðárkróki 1930.