Aðalbjörg Kristjánsdóttir (1923-2017) Seljalandi Rang

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Aðalbjörg Kristjánsdóttir (1923-2017) Seljalandi Rang

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.10.1923 - 24.12.2017

History

Aðalbjörg Kristjánsdóttir fæddist 25. október 1923 á Seljalandi undir Vestur-Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu. Var í Seljalandi, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Kvsk á Blönduósi 1943-1944.
Aðalbjörg ólst upp við venjuleg bústörf á búi foreldra sinna á Seljalandi og stundaði skólagöngu eftir því sem þá tíðkaðist. Þau, Andrés settust að í Ásgarði í Hvolhreppi en byggðu sér síðan hús á Hvolsvelli, fluttu þangað 1951 og voru meðal frumbyggja þar.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 24. desember 2017. Útför Aðalbjargar fór fram frá Seljakirkju 2. janúar 2018, og hófst athöfnin klukkan 13.

Places

Seljaland 1923
Ásgarður Hvolsvöllum 1950
Reykjavík 1967

Legal status

Kvsk á Blönduósi 1943-1944. [í minningagrein er hún sögð vera þar veturinn 1945-1946]

Functions, occupations and activities

Veturinn 1946-1947 starfaði hún í gróðurhúsum Héraðsskólans á Laugarvatni. Aðalbjörg fór að vinna í Heyrnleysingjaskólanum og starfaði þar næstu 20 árin

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Kristján Þóroddur Ólafsson 15. apríl 1890 - 6. apríl 1945. Staðsettur á Efri-Rot, Vestur-Eyjafjallahr., Rang. 1910., skráður til heimilis að Eyvindarholti, Vestur-Eyjafjallahr., Rang. Bóndi á Seljalandi í V-Eyjafjallahr., Rang. frá 1917 til æviloka og kona hans; Arnlaug Samúelsdóttir 26. sept. 1887 - 11. des. 1968. Var í Hvammi, V-Eyjafjallahreppi., Rang. 1910. Vinnukona. Fjarverandi. Húsfreyja í Seljalandi, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Seljalandi í V-Eyjafjallahreppi, Rang.

Systkini;
1) Ólafur Kristjánsson 21. sept. 1915 - 7. apríl 1981. Var í Seljalandi, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Vestur-Eyjafjallahreppi.
2) Magnús Kristjánsson 30. jan. 1918 - 10. feb. 1987. Var í Seljalandi, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Verslunarmaður. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sigríður Kristjánsdóttir 1. maí 1920 - 12. apríl 2000. Var í Seljalandi, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Vestur-Eyjafjallahreppi.
4) Þuríður Kristjánsdóttir 13. okt. 1921 - 30. ágúst 1924. Seljalandi
5) Högni Kristjánsson 25. okt. 1923 - 2. júlí 1924. Seljalandi
6) Þuríður Kristjánsdóttir 16. júlí 1926. Var í Seljalandi, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930.
7) Marta Kristjánsdóttir 6. nóv. 1929 - 1. mars 2019. Húsfreyja á Eystra-Seljalandi í V-Eyjafjallahreppi, síðar bús. á Hvolsvelli. Var í Seljalandi, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930.
Uppeldissystir hennar var;
8) Svanlaug Kristjana Sigurjónsdóttir 4.7.1937.

Maður hennar 1950; Andrés Haukur Ágústsson 16. okt. 1923 - 10. júní 2016. Var á Hemlu, Akureyjarsókn, Rang. 1930. Vörubílstjóri og ökukennari á Hvolsvelli, síðar framkvæmdastjóri og loks lagermaður í Reykjavík. Fósturdóttir: Björg Arndís Baldvinsdóttir f. 22.9.1947.

Börn hennar;
1) Björg Arndís Baldvinsdóttir 22. sept. 1947 - 29. sept. 2011. Leikskólakennari og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Eiginmaður Bjargar var Friðrik Karl Friðriksson, f. 1953. Þau skildu. Sambýlismaður Bjargar var Helgi Magnússon, f. 1946. Sonur Bjargar og Friðriks Dokic, f. 1942, er Georg Bergþór Friðriksson, f. 1969. Eiginkona Georgs var Hrönn Ólína Jörundsdóttir, f. 1978. Þau skildu. Börn þeirra eru: Eiríkur Freyr, f. 2005, Ásdís Rún, f. 2007, og Iðunn Ragna, f. 2011. Sambýliskona Bergþórs var Jóhanna Rós Norðfjörð Guðmundsdóttir, f. 1974. Barn þeirra er Salka Björg Norðfjörð Bergþórsdóttir, f. 2014.
2) Ágúst Ingi Andrésson, f. 22. febrúar 1950. Eiginkona Ágústs Inga er Bryndís Jónsdóttir, f. 1951. Börn þeirra eru: a) Aðalbjörg Inga, f. 1970. Sambýlismaður Aðalbjargar var Guðmundur Andersson, f. 1963. Þau slitu samvistum. Börn þeirra eru: Sindri Snær, f. 1994, Eik, f. 1996, og Birkir Snær, f. 1999. 2) Viðar, f. 18. janúar 1973. Sonur Viðars og Ingu Óskar Rúnarsdóttur, f. 1969, er Ágúst Halldór, f. 1999. Eiginkona Viðars er Lilja Halldóra Sturludóttir, f. 1973. Fósturbörn Viðars og börn Lilju eru Alma Dögg Gunnarsdóttir, f. 1993, og Sturla Páll Gunnarsson, f. 1998. Dóttir Viðars og Lilju er Brynja Dís, f. 2007. 3) Elfa Björk, f. 16. maí 1982. Sambýlismaður Elfu er Björgvin Pálmar Jónsson, f. 1975. Börn þeirra eru: Þórey, f. 2007, Hildur, f. 2008, og Jón Ingi, f. 2011.
3) Ingibjörg Andrésdóttir, f. 17. ágúst 1951. Eiginmaður Ingibjargar er Hreinn Guðmundsson, f. 1941. Börn þeirra eru: a) Andrés Haukur Hreinsson, f. 1969. Eiginkona Andrésar Hauks er Kristín Rós Björnsdóttir, f. 1971. Börn þeirra eru: Björn Kristinn, f. 1998, Ingibjörg, f. 1998, Andrés Haukur, f. 11. nóvember 2004, og Guðmundur Ingi, f. 11. nóvember 2004, d. 11. nóvember 2004. b) Rakel Ósk Hreinsdóttir, f. 1981. Eiginmaður Rakelar er Hans Adolf Hjartarson, f. 20. 1977. Börn þeirra eru: Helena Ósk, f. 2004, og Hjörtur, 2007.
4) Arndís Rós Hreinsdóttir, f. 4. 1989.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07927

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 4.12.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places